Eimreiðin - 01.01.1938, Blaðsíða 56
34
SÖXGKÖR KARLAKÓRS REYKJAVÍKUR 1937
eimreiðin
Iíarlstorgið í
Vin og Karls-
kirkjan, cr
liggnr anfl'
spænis söng'
salnuni-
konsúllinn Brock, barúnshjónin v. Jaden og mörg önnur stor-
menni borgarinnar. Viðtökurnar, sem kórinn fékk hjá áheyr-
endum, voru hinar glæsilegustu; voru þær hvergi betri :l
leiðinni, og það er góðs viti, því að ekki er til söngnara fól'v
en Vínarbúar. Mörg lögin varð að endurtaka og syngja auka-
lög, og lenti það jafnt á kórnum sem Stefáni Guðmundssyn1-
í hléinu lék íslenzkur fiðluleikari, Björn Ólafsson Björnssoiir
sonur Ólafs heitins Björnssonar ritstjóra, nokkur lög á fiðhG
og var gerður að hinn ágætasti rómur. Er kórinn að hléinn
loknu ætlaði að hefja sönginn, gekk barún v. Jaden frani or
afhenti söngstjóra grænan lárviðarsveig og gullinn kranz nieð
böndum, með litum Islands og áletraðri kveðju frá norræna h
laginu, mælti um leið nokkur falleg árnaðarorð og afhenti son.-,
stjóranum Sigurði Þórðarsyni og Stefáni Guðmundssyni heið
ursfélagaskírteini norræna félagsins. Tóku áheyrendur undu
það með dynjandi lófaklappi og stappi, sem er samúðarmerki
þar í landi, en kórinn þakkaði auðsýnda vinsemd og viðtökur-
Lauk samsöngnum með því, að kórinn söng „An der schönen
blauen Donau“ — „Dóná svo blá“ — og ætlaði þá alt um koll a
keyra vegna fagnaðarláta áheyrenda. Ætlaði þeim aldrei að linm •
en söngstjóri varð hvað ofan i samt að heilsa áheyrendum-
Að samsöng loknum var gengið til Hotel Imperial, sem er
talið virðulegasta gistihús borgarinnar, og liggur skamt Þa