Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1938, Blaðsíða 59

Eimreiðin - 01.01.1938, Blaðsíða 59
eimreiðin SÖNGFÖR KARLAKÓRS REYKJAVÍKUR 1937 37 1 niáli, að ég hafði orðið eftir iíka. Ég kvartaði nú undan trigðmælginni og fékk það svar, að lestin hefði orðið að fara a réttum tíma, en að við skyldum taka lest, sem væri að fara ut í Dresden-Neustadt, og mundi aðallestin verða látin bíða okkar þar. Með herkjubrögðum tókst okkur að komast þetta, eu er í Dresden-Neustadt kom, var Leipzig-lestin farin. Ég hafði ekltert getað sett út á það, að lestin hafði verið látin fara stundvislega, en hitt vildi ég ekki líða, að við værum háfðir svona í knattspyrnu milli borgarhluta í Dresden og gabbaðir. Ég bar mig upp við stöðvarfólkið, sem ekki virtist kunna sig Serstaklega vel, en svaraði skætingi. Heimtaði ég þá að tala við stöðvarstjórnina, og var enn svarað skætingi. Með það hætti eS allri kurteisi og kom fóíkinu með nokkrum orðum í skiln- lng um hvernig því bæri að hegða sér, og það dugði. Stöðvar- stjórinn kom, og varð úr, að aukalest var send með okkur liðugum hálftíma áður en næsta lest skyldi fara, og lét ég íólkið snæða á stöðinni meðan beðið var. Við komum því til keipzig aðeins liðugum klukkuthna seinna en hinir. Hvergi þar sem kórinn kom á Þýzkalandi hafði koma hans 'erið betur undirbúin og af meiri natni en í Leipzig. Þar var Sungið í svonefndum Kaufhaussaal, en þar höfðu hinir nafn- t°guðu Gemand/mus-hljómleikar verið haldnir áður en farið Var nð halda þá þar sem nú er. Var salurinn fullur, og meðal aÉeyrenda var aðalræðismaður íslendinga og Dana, Jey. Leip- Zlg-búar eru yfirhöfuð ekki með hrifningu sína á lofti, en í )etta sinn ætlaði alt ofan að keyra af fagnaðarlátum áheyr- enda, 0g blaðaummælin voru alveg með sama sniði og annars- staðar, nema að ef til vill var kveðið fastar að. Éyrir samsönginn í Leipzig var kórinn gestur yfirborgar- stjóra í hringferð um borgina, og eftir samsöng sat hann að Saindrykkju með Jey, aðalræðismanni íslands, í Auerbachs- í(Ucr hjá tunnunni, sem dr. Faust að sögn faldi sig í og kölski Sai>g hann út um sponsgatið á. Hinn 19. var farið til Hamborgar. Um vistina þar skal ég era Jnjög fáorður. Þegar þangað kom reyndist undirbúningur Sa> er umboðsmaður kórsins hafði átt að hafa, gerður af slíku Jrnbyggjuieysi og jafnvel skeytingarleysi, að mig rak í roga- stanz. í stað söngsals hafði verið útvegaður svo auðvirðilegur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.