Eimreiðin - 01.01.1938, Blaðsíða 131
EIMREIÐIN
MIKLABÆJAR-SÓLVEIG
109
(Jiiðlaug: En mér þykir þeir þurfa tímann sinn til matar,
þiltarnir.
Árrii: Þeir verða nú að hafa matfrið, greyin. Þeir koma ekki
1 hæinn allan daginn, svo að þetta eru einu stundirnar, sem
seni þeir geta um frjálst höfuð strokið. Þar að auki er orðið
s'° framorðið, að það er kominn háttatími, ef maður væri
ekki a^ hinkra við eftir prestinum.
Þóriinn: Ætli hann komi nokkuð í kvöld?
(jn8laug: Það hlýtur að vera. Hann gerði ráð fyrir að koma.
Þórunn: Ó! Þetta getur altaf hreyzt, þegar minst varir.
(ju8laug: Ja, þá sendir hann líka hingað til að láta vita af
Það hefur þá eitthvað sérstakt tafið hann, því að ekki er
'eðrinu til að dreifa. Og hann veit að maddaman verður hrædd
11111 ef hún fréttir ekkert af honum.
Þórunn: Já, það er trúlegt, að einhver komi og láti vita af
)Vl’ hann ætlar að gista.
r/fí; Séra Oddur er ekki vanur að gista á öðrum bæjuin,
lenia hann megi til. (Heyrist þrusk við bæjarþilið. Hófatraðk.)
^uðiaug: Hvað var nú þetta?
‘óni (stendur upp): Þar er hann kominn.
órunn: Hann hefur ekki barið enn þá.
n ^ei’ hann er líklega að fara af baki. Ég ætla að flýta
'<a 11 h (Gengur fram gólfiö.)
I 01llJln•' I minu ungdæmi var ekki farið til dyra á kvöld-
nenia barin væru þrjú högg.
he^r/U 61 °Þarii láta prestinn bíða, úr því að maður
^rir a® hann er kominn. (Fer.)
jU aug: Hver segir það, að menn verði endilega að berja
Jn högg, þegar þeir berja að dyrum að kvöldi dags?
°runn: Það er gamalla manna mál.
uðlaug; Hvað átti þá að vera á seyði, ef höggin voru fleiri
e°a færri?
^ °runn: Vondir andar og ófreskjur forðast þrenninguna
°g geta því ekki liarið þrjú högg' — eða guðað á skjáinn.
Það er ekki að marka. Fólk var miklu hjátrúar-
a 1 §amia daga. Nú á tímum fylgir enginn þessum reglum.
sér °^lnn ^a’ Þannig er það. En oft eru menn full-fljótir á
sleppa því gamla, sem þeim virðist gagnslaust.