Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1938, Blaðsíða 138

Eimreiðin - 01.01.1938, Blaðsíða 138
116 RADDIR EIMREIÐIN Athugasemd um ritdóm. Frá Þorsteini hagstofustjóra Þorsteinssyni liefur Eimreiðinni horist eftirfarandi: í 2. hefti Eimreiðarinnar síðastliðið ár hirtist ritdómur um handbókina „Iceland" eftir hr. Howard Little. Þar sem hann gerir sér svo mikið f‘u um að koma því inn hjá lcsendunum, að hókin sé óábyggileg og vilkmdi, að liann jafnvel tilfærir úr lienni villur, sem ekki finnast þar, þá m*1 varla minna vera en að á það sé bent. Það eru hæði prentvillur, málvillur og rangar staðhæfingar, sem rit- dómarinn lelur riti þessu til foráttu og það svo mjög, að liann telur vafa um gildi sumra kafla bókarinnar þess vegna. 13 prentvillur, sem taldm eru upp og leiðréttar framan við bókina, þykir honum alt of mikið f>rir ekki lengri bók (224 bls.), og svo hefur bann fundið fleiri þar að auki- Auðvitað eru prentvillur æfinlega leiður galli, en liver siglir algerlefík fyrir þau sker? Og það í bók, sem prentuð er á erlendu máli, og l>ar auki vélsett, því að vélsetning er miklu varhugaverðari við prófarkalestu heldur en handsetning. 13 prentvillur i slíkri bók, sem flestar eru þanniS lagaðar, að þær eru auðlesnar í málið, eða ein prentvilla i örk að meðal tali, mun varla með sanngirni geta talist mikið undrunarefni. Ritd. verður nokkuð tíðrætt um enskuna á bókinni, og er það ekk 1 ?T0 óeðlilegt, þar sem hann er enskur. En það er undarlegt, að hann lialda, að liver greinarhöf. liafi skrifað sinn kafla i bókinni á ensku, CI þótt alkunnugt sé, að greinarnar voru skrifaðar á islenzku, en þýddar landi, og hefur stöku ensku af einum af vorum færustu enskumönnum hér á ritd. því varla gctað fundið mikinn mun á málinu á hinum einst verið að greinum. Manni gæti jafnvel dottið í liug, að með þessu væri [•ígur koma í veg fyrir grunsemdir um, að hér kæmi til greina nokkur > ^ gagnvart einstökum manni. Annars er það ákaflega kynlegt, hve , lionum farast orð um málið á bókinni. Hann viðurkennir, að enskan lienni sé „góð (þegar þess er minst, að það eru ekki innfæddir Eng mcðat ingar, sem rita hana)“, en segir, að „þó munu sumir“ — og þar a að auðsjáanlega ritd. sjálfur — „telja hana tæplega nógu góða til l,esS fært sé að senda liana í prentaðri útgáfu út um allan heim“. Það er ^ að gera sér grein fyrir þeim hugsanagangi, sem lýsir sér i slíkum mælum. Það hefði verið skiljanlegt, ef þetta liefði verið orðað öfufef ^ sagt, að málið á bókinni væri að vísu ekki gott, en þó líklega fullskilJU^ legt þeim, sem ensku liefðu lært. En þegar ritd. cr að gefa í skyu, ^ ekki sé boðlegt að senda rit þetta út í hciminn málsins vegna, en • ^ um leið, að málið á þvi sé gott, þá lield ég, að allir liljóti að gefast við að finna nokkra heila brú i sliku. En ef til vill er skýringarinnai leita i svigagreininni („þegar þess er minst, að það eru ekki wn • ^ Englendingar, sem rita liana“) og að liann telji, að ekki sé við bctra búast af þeim, sem ekki eru innfæddir Englendingar, og þess vegna ^ lionum það á að kalla málið gott, enda þótt það sé alls ekki bo handa Englendingum og öðrum, sem ensku kunna út um heiin (ie-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.