Eimreiðin - 01.01.1938, Blaðsíða 93
eimreiðin
ENN UM BERKLASÝKI Á ÍSLANDI
71
Var uppi, Þorgrím lækni Johnsen á Akureyri, — hinn var litið
eldri en við M. B. H. og samtíðarmaður okkar lengst af — en
t>ar er sá ljóður á, að hann var barnlaus. Séra Benedikt á Hól-
uni mun hafa verið merkur maður um sumt, en barnauppeldi
hans var með þeim endemum, að enn er í minnum haft, svo
það eru heldur léleg rök að vitna í hann sem fyrirmynd,
begar um slíkt er að ræða. — Ásökunin til almennings i enda
bessa kafla, að það hafi „auðvitað þótt sæmilegra, að láta
blessuð börnin deyja drotni sínum en að offra folöldunum
^’eir þau“, er vægast sagt ósmekkleg. Og þar á ofan allsendis
°uiakleg, jafnvel þótt litið sé á frá sjónarmiði höf., því að þá
'ar enginn M. B. H. búinn að fræða fólkið um nauðsyn mera-
lujólkur né heimta að folöldunum skyldi offrað, ef börnin
•ettu lífi að halda. Veit M. B. H. annars ekki, að barnadauði
befur lækkað stórkostlega hér á landi á síðasta aldarhelmingi,
aieramjólk að þakkarlausu, og án þess að nokkru folaldi hafi
'erið til þess fórnað?
b- Sjötta röksemdin er, að meramjólk hafi þó nokkuð verið
n°tuð sem tæringarmeðal, sérstaklega á Rússlandi og í Vestur-
úsíu; sé hún látin súrna og kölluð kumiss. Við þetta er nú
bað að athuga, að kumiss (líka nefnt kumys) er ekki mera-
111 jólk, heldur áfengur drykkur, búinn til úr meramjólk. Ö1
er ekki sama og malt, þótt það sé búið til úr malti. Þá er sag-
au af verkfræðingnum, sem læknaðist af að drekka kumiss.
yrst og fremst er óvíst, að sagan sé sönn. „Það er logið um
sbemri veg en frá Jerúsalem og hingað“, er haft eftir presti
°luum. En að vísu getur hún verið sönn. Hún verður samt ekki
sbrifuð meramjólkinni til tekna, því að það var kumiss, sem
Uiaðurinn drakk. Og svo er þar á ofan alveg óvíst, hvern þátt
"ú drykkja hefur átt í því að lækna hann, hitt víst, að þó að
un kunni að hafa gert eitthvert gagn, þá hefur margt fleira
v 'mð til greina. Annars minnir þessi lækningasaga mig á
Sogu um lækningu á öðrum berklaveikum manni. Hún hefur
^eist hér á landi og er áreiðanlega sönn. Sá maður hugsa ég
tl hvorki hafi læknast af sauðamjólk, geitnamjólk né mera-
lnJólk, heldur af vanalegri heilsuhælismeðferð og lækningatil-
raunum, en einkanlega af sinni eigin sívakandi ástundun við
efla hreysti sína og líkamsþrótt og þjálfa líkama sinn, sem