Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1938, Blaðsíða 134

Eimreiðin - 01.01.1938, Blaðsíða 134
112 MIKLABÆJAR-SÓLVEIG EIMREIP>N ert mark tekið á þeim — og ég er nú orðin gömul og farið að förlast í flestu. Guðlaug: Þú veizt eitthvað, en vilt ekki segja það. Þórunn: Ég veit ekkert. Ég held bara, og hald er engin vissa. Guðlaug: Heldurðu kannske að Sólveig hafi nú komið fram hefnd sinni og dregið hann í dysina til sín. Þórunn: Nei, ég held að Sólveig sé saklaus af því. Hun gerir engum mein, hvorki lífs né liðin. Guðlaug: En hún á sín að hefna. Þórunn: Hefndin er mín, segir Herrann. Þó að einliver hugsi um liefndir, áður en hann deyr, þá er ekki vízt, að hann geri það eftir að hann er dáinn. Það breytist margur af minna. Maddaman (kemur upp): Hefur Gísli nokkuð vaknað? Guðlaug: Nei. (Þögn.) Eru þeir farnir? Maddaman: Já, þeir eru farnir að leita. Árni fór til að vita. hvort presturinn hefði nokkurntíma lagt á stað. Honum datt í hug að skeð gæti, að Jarpur hefði fælst á hlaðinu, þegar búið var að leggja á hann, áður en stigið var á bak. (Þögn.) er náttúrlega ósennilegt, en þó ekki óhugsandi. Hinir piltarnu leita hér í kring. Þórunn: Og það hefur heldur ekkert sézt til fylgdarmanns ins, ef þeir skyldu nú hafa lagt á stað? Maddaman: Nei, ekkert. (Þögn.) Eru stúlkurnar franinu enn þá? Guðlaug: Já. Maddaman: Ég ætla þá að skreppa fram til þeirra. ^a þarf að hafa eitthvað heitt til handa piltunum, þegar Þel1 koma. Þú lætur mig vita, Guðlaug, ef hann Gísli vaknar. Guðlaug: Já, ég skal gera það. (Maddaman fer. Þögn-) Þórunn: Það verður liklega ekki svefnsamt hér í nótt. Guðlaug: Það er hætt við því. (Heyrist barið að dijll,n frammi. Fótatak til dyra. Rödd maddömunnar.) „ Maddaman: Nei, presturinn er ekki kominn heim. segið þér, — að fylgja honum, en gátuð ekki fylgt h011111 eftir, af því að hann hleypti á stökk. Ég skil ekkert í ÞesS ^ Guðlaug: Hamingjan hjálpi mér. Þá er fylgdarmaðuiii kominn og veit elckert um séra Odd. Hvar ætlar þetta að en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.