Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1938, Blaðsíða 114

Eimreiðin - 01.01.1938, Blaðsíða 114
92 MIKLABÆJAR-SÓLVEIG eimreiðin Jón Steingrímsson: Þú þarft ekkert að gefa. Það væri meira en nóg endurgjald fyrir mig, ef ég hefði það á meðvitundinni, að ég reyndi að létta byrði þína heldur en hitt. (Þögn.) Gerðu það, Sólveig! Komdu til mín! Sólveig: Nei, Jón. Ég get ekki notað góðvild þína. Það væri að launa gott með illu. Jón Steingrímsson: Jæja. (Stgmir. Þögn.) Er það ákveðið, livenær þú ferð? Sólveig: Nei, en það verður mjög bráðlega. Jón Stcingrimsson: Ætlar presturinn að láta fylgja þér? Sólveig: Ekki býst ég við því. Jón Stcingrimsson: Get ég þá ekki hjálpað þér með flutn- inginn? Sólveig: Það tekur því ekki. Ég hef ekki svo mikið nieð- ferðis. Jón Stcingrimsson: Ekki ferðu þó að fara gangandi, og all- ténd gæti ég reitt þig eitthvað af leiðinni. Sólveig: Það er nú svo bezt að hægt sé að koma hestuin við. Jón Steingrimsson (forviða): Ha! Ekki hægt að koma hest- um við hér í Skagafirði? Ég held þú sért . . . Sólveig (gripur fram i): Rugluð. Ja, það halda nú fleiri, hefur mér sldlist. En það er nú svona samt. Það verða mér þung spor, þegar ég geng héðan frá Miklabæ, en ég vil gangn þau ein og óstudd. — Þú getur ekkert hjálpað mér, Jón, en þú vildir gera það. Þakka þér fyrir það. Þú ert góður maður og átt skilið að verða hamingjusamur. (Sólveig gengur fram að loftsgatinu, snýr sér við í stiganum.) Ég óska þér alls góðs! (Fer.) Jón Steingrimsson (gengur um gólf. Við sjúlfan sig): Þaí5 er eitthvað bogið við þetta! . . . Hvað er henni í huga? I’3® er eitthvað ægilegt í aðsigi. — Ekki vildi ég vera í sporuin sr. Odds nú, ef hann hefur þá nokkra samvizku. (Þögn.) Sr. Oddur (kcmur upp): Nú! Þér eruð þá kominn inn. Það er verið að horða frammi. (Þögn.) Jón Steingrímsson: Er það rétt, sem heyrst hefur, að Sól- veig sé að fara héðan? Sr. Oddur (snögt): Hefur hún sagt yður það?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.