Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1938, Blaðsíða 33

Eimreiðin - 01.01.1938, Blaðsíða 33
EIMREIÐIN ÞÆTTIR AF EINARI H. KVARAN 11 a þennan mælikvarða. Þau voru ekki „aivtúel“, ræddu ekki brennandi spursmál dagsins. Bezt voru, þegar á alt var litið, 'esturheimslvu kirkjutímaritin; þau ræddu þó grundvallarat- riðin.1) ^ firleitt var ísafold mjög hlynt trúmálunum, boðandi mann- þserleikaboðskap kristindómsins2); en vera má að Björn hafi att alt eins mikinn þátt í því eins og Einar. Björn tók þannig SVari Hjálpræðishersins og barðist fyrir bindindismálum. Og e*tt var áreiðanlega ekki áhugamál Einars heldur Björns: Staf- selningarmálið, sem mjög varð hart um aldamótin. t-’egar Norðurland var stofnað (1. okt. 1901) átti það að ræða ekkí einungis almenn landsmál heldur og sérstaklega áhuga- nial og menningarmál Norðurlands, og flytja fréttir af Norð- Urlandi. Blaðið var ágætt undir stjórn Einars, og brá mjög til hins verra, er hann lét af ritstjórninni. Annars hélt það fram mjög svipaðri stefnu og ísafold haíði gert. I stjórnmálum var það Valtýskan, sem brátt féll þó úr sögunni, er vinstri-mannastjórn Danmerkur bauð enn hetri boð en þeir Valtýingar höfðu farið fram á. Þetta var sumarið 1901.3) Um veturinn gerðist Norðurland mjög sátt- Ust við andstæðinga sína, heimastjórnarmenn, og kom fram 'neÓ Riiðlunartillögur, er báðir flokkarnir gætu skrifað undir.4) ° du Valtýingar, að þeir hefðu mest til matarins unnið, er eirnastjórn fékst, en brátt munu þeir hafa komist að raun Uni» að Heimastjórnarmenn vildu sitja að sínum sigri sjálfir.5) ^ lyrstu árum Norðurlands var íslandsbanki stofnaður, og hignaði Norðurland því mjög,0) því Einar leit svo á, að pen- lnSar A'aeru fyrsta skilyrðið til framfara atvinnuveganna. Ann- ars hafði hann og vakandi áhuga á nýjum verklegum framför- 1899 (Bókmentaþættir). — Sbr. t. d. ísafolcL 1;j V) Jsafold 10,—21. dez. lan- 1900 og ísafold 12. júní 1901. — 3) Sjá „Þætti úr stjórnmála- baf]1 ISlands 1806—1936“ í Lögréttu 1936, XXXI : 10—115, einkum III. a. 4) „Áskorun um að afla samkomulags og eindrægni milli Is- endinga í stjórnarmálinu 11. jan. 1902“, NorSurland 14. jan. 1902, sbr. • febr. 1902. — 5) Sjá orð Björns Jónssonar i „Þættir úr stjórnmála- jj5.U 23; Indr. Einarsson, SéS og lifað 366. og 378. bls., og Einar Orlei£sson, Tildrög stjórnarbótarinnar, Akureyri, 1902, [2], 58. bls. — oorðurland 17. jan. 1903.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.