Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1938, Blaðsíða 140

Eimreiðin - 01.01.1938, Blaðsíða 140
118 RADDIR EIMBEIÐII' Enn minni átylla er fyrir dæminu um kirkjugjöldin (eða sóknargjöldin’ sem ]>au eru kölluð hér). Á hinum tilfærða stað er verið að skýra fra’ hvernig prestunum sé launað og sagt, að Prestlaunasjóður fái nokkurn hluta tckna sinna af sóknargjöldum, eða 1.5 kr. á livert sóknarbarn yfir 15 ára, og er það rétt, en hinsvegar er iiér alls ekki verið að skýra fra’ hve há sóknargjöldin séu alls. En furðulegast er þriðja dæmið, scm auðsjáanlega á að vera rotliögg1®’ l>vi að auðvitað liggur hverjum manni í augum uppi, livilík reginvilla þa® er, sem sagt er að standi i bókinni, að innflutningstollar íslands séu aH ])ungatolIar. Á hinum tilvitnaða stað er skýrt frá því, að þegar aðfluto- ingsbannið komst ó, hafi verið lagðir tollar á fiestar vörur (vörutollur' inn) til þess að bæta upp missi áfengistollsins, en síðar hafi þessir tollar’ sem alt eru þungatollar, verið liækkaðir. Fjórum línum neðar er skýrl frá þvi, að lagður hafi verið á verðtollur árið 1924 og nokkuð skýrt íra þeim breytingum, sem hann liefur tekið siðar, og nokkru neðar er skýrt lrá þvi, að 1985 bafi verið lagður á nýr verðtollur, sem uefndur var vl® skiftagjald. Alls eru 15 línur eða meir en þriðjungurinn af lesmálinU a þessari síðu um verðtolla. Og samt segir ritd., að það standi i bókinni a þcssum stað, að innflutningstollar Islands séu alt þungatollar. Fyr llia nú vera fljótfærni en þetta, og með þessu virðist mér ritdómarinn h8^1 nægilega sýnt, hve mikið er að marka ritdóm hans. t>orsteinn Þorstcinsson. Svar frá Howard Little. Hr. Þorsteihn Þorsteinsson segir, að ég hafi fundið villur i bók l)Cl1 um ísland, sem að ofan greinir og hann er ritstjóri að, sem eltki séu l'a^ Auk þess afsaltar hann allar ]>ær villur, sem hann játar að séu l>ar’ 111 .j þeirri málsvörn, að hókin sé vélselt og á erlendu máli. Ég Icgg l>aö ^ uð hún sé borin saman við aðrar bækur erlends uppruna, en Prcn á ensku og vélscttar eins og þessi bók. . , Hr. Þ. Þ’. ásakar mig fyrir að hafa vitað, að allar greinirnar 1 tl01 llCl* ^ séu þýddar á ensku af „einum at’ vorum færustu enskumönnum A landi“. Og liann gefur i skyn, að ég, með því að látast ekki vita Ijctta, að reyna að leyna rig gagnvart einbverjuin einstökum manni. Jjetta er , ér það ljót ásökun — og beinlínis ódrengileg, liafi höfundur hennar gert 0 ljóst, að það er með öllu ómögulegt fyrir mig að sanna, að Þe^a^.r skrifaði ritdóm minn, var mér alls ekkert kunnugt um þýðinguna. ’ f greinarhöfundanna eru mér kunnir, — sumir þeirra fyrverandi læns'c mínir, suma lief ég liaft þá ánægju að aðstoða öðru livoru við störf Þc Það sem vakti mesta furðu mina, var það sameiginlega einkenni g anna, að tala um ísland eins og það væri höfundunum fjarlægt lan<l- ^ minti mig meðal annars á, hve illa ég varð snortinn, þegar ég e rakst á enslca þýðingu af bók eftir einlivern víðlesnasta rithöfund s . og á titilblaðinu stóðu þessi orð: Þýdd úr dönsku. Ekkert-annað. fUIlíi nokkurt orð um að liöfundurinn væri íslendingur. Allir, scm l»l1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.