Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1938, Blaðsíða 53

Eimreiðin - 01.01.1938, Blaðsíða 53
eimheidin SÖNGFÖR KARLAKÓRS REYKJAVÍKUR J937 31 hún myndi aldrei geta hleypt því eldfjöri i þennan dýrlega Vinarvals, sem Vínarbúar gera kröfu til. Hér var þó sjón sögu Hkari, því Pragbúar eru engu síður fjörugir en Vínarbúar, svo nð nú var horfinn úr mér allur geigur. Á samsöngnum voru nokkrir kapúzinamunkar á kuflum sínum, og þeir klöppuðu nkaft, er Stefán Guðmundsson söng Ave Marin eftir Kaldalóns. Áð sönglokum var söngstjóranum afhentur prýðilegur blóm- ' nndur með silkiböndum með íslenzkum litum og áletraðri úveðju frá sambandi tékkneskra söngkóra. Það kom hér fram sem fyr, að kvintsöngslögin og forneskjulögin fóru fyrir ofan &arð og neðan hjá almenningi, en blaðaummæli voru með sama úgæta hætti og í Berlín og jafnvel enn innilegri, og koma kórs- 'ns talin beint söngatburður. Þess skal hér getið til gamans, að e’tt blaðið virðist hafa átt von á því, að hinir íslenzku söng- 1Tlenn væru eitthvað öðru vísi ásýndum en annað fólk. Að minsta kosti segir það, að áhorfendur „hafi ekki orðið lítið úissa, þegar þeir á söngpallinum í Smetana-salnum sáu 40 nianns, sem ekki voru mjög ólíldr okkur — þ. e. a. s. Tékk- um ag sjá“ Hver munurinn hefur verið skal ég láta ósagt, °§ þess er því miður ekki getið, hvernig þeir höfðu gert sér í úugarlund að hinir íslenzku söngvarar væru ásýndum. Vænt- anlega heí'ur það þó verið eitthvað í áttina við Eskimóa, og iiklega hafa þeir búist við, að þeir myndu ganga fram í lýsis- Hniandi loðfeldum. Ég ætla hér að skjóta inn öðru litlu at- Hði til athugunar fyrir þá, sem auglýstu i söngskránni. Það i'ggur hér sú trú í landi, að minsta kosti hjá allmörgum, að auglýsingar séu góðgerðarstarfsemi við þá, sem auglýst er hjá, °g að enginn taki eftir auglýsingum. í söngskrá kórsins var ^neðal annars auglýsing í greinarformi um íslenzkan æðar- úún. í niðurlagi dóms síns um sönginn fer Prager lageblatt ufsamlegum orðum um auglýsingar söngskrárinnar og lýkur |Ueð þessum orðum æðardúnsauglýsingarinnar: „Kaupið ís- enzkan æðardún, ef þér þráið sætan svefn.“ Áð loknum söng hélt norræna félagið í Prag og Samband ékkneskra kóra stjórn kórsins og söngstjóra ágætt kveldverð- arb°ð, og mæltu þar þeir dr. Heidreich og formaður sambands- Us fagnaðar- og vinsemdar orð til kórsins á tékknesku, en sendikennari Dana við háskólann í Prag, Dirkinck-Holmfeldt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.