Eimreiðin - 01.01.1938, Blaðsíða 95
mmreiðin
ENN UM BERKLASÝKI Á ÍSLANDI
73
^ega þó líklega heita „vísindatæki", ekki síður en smásjáin.
Svona staðhæfingu úr slíks manns penna tekur því ekki að
fliotmæla; hún vekur bara takmarkalausa undrun. — Þá er
betta (líka á bls. 325): „Ekki sérfræðingarnir né heilsuhælin,
heldur almennu læknarnir, eru þeir einu menn, sem útrýmt
geta berklasýkinni.“ Ég hef nú að þessu haldið, og held enn,
það sé vænlegast til árangurs, að allir þessir aðilar vinni
sainan, og að hlutverk sérfræðinganna og hælanna sé þar ekki
minst. — Að lokum ein staðhæfing enn. Hún kemur næst á
eftir þeirri, sem síðast var tilfærð, og er svona: „íslenzkir
læknar kunna enn fleiri ráð, ef þeir vilja nota þau,1) er komið
§eta að hinum beztu notum, bæði við að afstýra berklasýkinni
°§ við lækningu hennar." Hér er þá það borið á islenzka
lækna, að þeir kunni fleiri ráð en þeir vilja nota, bæði til að
afstýra berkaveiki og lækna hana. Og að þessi ráð séu ekkert
^ak má sjá af því, sem höf. segir í næstu setniugu á undan,
að „almennu" læknarnir geti, ekki bara dregið úr, heldur
utrÚmt berklasýkinni. Getur það verið að höf. sjái ekki,
að ef þetta væri satt, þá væri um stór-vitaverða vanrækslu
'slenzku læknastéttarinnar að ræða, og að það er því fullkomið
dhnæli í hennar garð, sem felst í þessum staðhæfingum hans?
ossu ilhnæli verð ég að mótmæla mjög eindregið fyrir mína
j °nd og annara íslenzkra lækna, þótt það sé raunar heimsku-
§1-a en svo, að líklegt sé að trúnaður verði á það lagður. Ég
Þekki engin ráð og hef aldrei þekt, sem ég hef talið líklegt,
gætu komið að liði í baráttunni við berklaveikina, án þess
a^ ég hafi notað þau, svo sem aðstæður leyfðu, og ég er þess
viss, að hver einasti íslenzkur læknir, þótt þar sé að
sJálfsögðu
misjafn sauður í mörgu fé, eins og í öðrum stétt-
111,1 ’ niuni með sanni geta sagt það sama. Vil ég Ijúka máli mínu
lle® Því, að skora á M. B. H. að færa sönnur á illmæli þetta
ng nefna þessi ráð, sem við þekkjum, en viljum ekki nota, svo
aniarlega sem hann kennir sig mann til að leggja á ný orð
belg uni þessi mál.
1 næsta hcfti Eimreiðarinnar mun að öllu forfallalausu hirtast svar
’ ' “• Halldórssyni, við ofanritaðri grein starfshróður hans, Sigur-
-. I1S áeknis Jónssonar i Dalvík. — Ritstj.]
Auðkent af mér. — S. J.