Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1938, Blaðsíða 69

Eimreiðin - 01.01.1938, Blaðsíða 69
EIMREIÐIN OPNUN GRÆNLANDS 47 Hefur Danmörk ekki fengiö nægilega keizka reynslu af ein- sinni á Færeyj- llr>i? Eða á nú að end- Ultaka þá sömu sögu u Grænlandi? Er ekki kominn tími til að öll ‘tanska þjóðin, og þá ekki sízt þau hundr- lI® þúsunda dansks 'ei'kalýðs, sem unna dönsku þjóðræði, rísi upp og heimti þetta unokunar-ofbeldi burt fyrir fult og alt, svo að allir þeir atvinnu- möguleikar, sem til eru innan danskra landamæra, komi allri Þjóðinni að haldi, en ekki aðeins fámennum flokki manna, sem telur þá arfgeng sérréttindi sin og sinna útvöldu?" kiskimiðin við Grænland eru einhver þau auðugustu, sem ^ ern. Áhugi ýmsra hinna ötulustu þjóða, er fiskiveiðar stunda, a Því að færa sér þessi auðæfi í nyt, eykst óðum. íslend- ln8ar mundu að sjálfsögðu njóta sömu kjara á fiskiveiðum Dð Grænlandsstrendur eins og Færeyingar njóta þar, — meðan • 8r. sambandslaganna um gagnkvæm réttindi íslenzkra og óanskra ríkisborgara er í gildi. Það er því gott fvrir íslend- 'n8a einnig að fylgjast með því, hverrar móttöku þeir mættu 'cl?nta á grænlenzkum fiskimiðum, ef þeir skyldu leita þangað. k*að hafa heyrst ýmsar ófagrar sögur af meðferð grænlenzku einokunarinnar á Grænlendingum, og eru margar þeirra vafa- aust ýktar. Kjör þau, sem Grænlendingar, einkuin grænlenzkar stúlkur, sem fara á vegum grænlenzku einokunarinnar til Dan- IUerkur, verða að búa við, sýna þó hinn mikla mismun, sem kerður er á Grænlendingum og öðrum þegnum ríkisins, en sá UlIsrnunur er fyrst og fremst kendur einokuninni. Hefur ný- ega orðið um þetta atriði allmikil rimma í dönskum blöðum. ngar grænlenzkar stúlkur eru fluttar af Grænlandsstjórn til anmerkur til þess að vera þar vinnukonur, fyrir sama sem engin laun, og þá helzt hjá gæðingum einokunarinnar. Stund- Um eru launin ekki annað en úr sér genginn fatnaður eða °kunarstjórn íslandi oc i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.