Eimreiðin - 01.01.1938, Side 69
EIMREIÐIN
OPNUN GRÆNLANDS
47
Hefur Danmörk
ekki fengiö nægilega
keizka reynslu af ein-
sinni á
Færeyj-
llr>i? Eða á nú að end-
Ultaka þá sömu sögu
u Grænlandi? Er ekki
kominn tími til að öll
‘tanska þjóðin, og þá
ekki sízt þau hundr-
lI® þúsunda dansks
'ei'kalýðs, sem unna dönsku þjóðræði, rísi upp og heimti þetta
unokunar-ofbeldi burt fyrir fult og alt, svo að allir þeir atvinnu-
möguleikar, sem til eru innan danskra landamæra, komi allri
Þjóðinni að haldi, en ekki aðeins fámennum flokki manna, sem
telur þá arfgeng sérréttindi sin og sinna útvöldu?"
kiskimiðin við Grænland eru einhver þau auðugustu, sem
^ ern. Áhugi ýmsra hinna ötulustu þjóða, er fiskiveiðar stunda,
a Því að færa sér þessi auðæfi í nyt, eykst óðum. íslend-
ln8ar mundu að sjálfsögðu njóta sömu kjara á fiskiveiðum
Dð Grænlandsstrendur eins og Færeyingar njóta þar, — meðan
• 8r. sambandslaganna um gagnkvæm réttindi íslenzkra og
óanskra ríkisborgara er í gildi. Það er því gott fvrir íslend-
'n8a einnig að fylgjast með því, hverrar móttöku þeir mættu
'cl?nta á grænlenzkum fiskimiðum, ef þeir skyldu leita þangað.
k*að hafa heyrst ýmsar ófagrar sögur af meðferð grænlenzku
einokunarinnar á Grænlendingum, og eru margar þeirra vafa-
aust ýktar. Kjör þau, sem Grænlendingar, einkuin grænlenzkar
stúlkur, sem fara á vegum grænlenzku einokunarinnar til Dan-
IUerkur, verða að búa við, sýna þó hinn mikla mismun, sem
kerður er á Grænlendingum og öðrum þegnum ríkisins, en sá
UlIsrnunur er fyrst og fremst kendur einokuninni. Hefur ný-
ega orðið um þetta atriði allmikil rimma í dönskum blöðum.
ngar grænlenzkar stúlkur eru fluttar af Grænlandsstjórn til
anmerkur til þess að vera þar vinnukonur, fyrir sama sem
engin laun, og þá helzt hjá gæðingum einokunarinnar. Stund-
Um eru launin ekki annað en úr sér genginn fatnaður eða
°kunarstjórn
íslandi oc i