Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1938, Side 84

Eimreiðin - 01.01.1938, Side 84
62 STJÓRNUSALURINN eimreiðin á mig stórum, sakleysislegum og óttaslegnum augum. Ég sá, að ég hafði byrjað með meiri ofsa en rétt var, og gætti rnín því betur. Mér tókst að fá hana til að setjast aftur hjá mér og afsakaði ákafa minn, sem ég hefði alls ekki ráðið við vegna ástar þeirrar, sem ég bæri til hennar. Hún tók að gráta hljóð- lega og sagðist aldrei hafa hitt þann mann fyr, sem gæti skilið hana. Ég sór þess dýran eið, að ég skyldi verða sá eini, sem skildi hana til fulls, og svo tók ég að hafa yfir kvæði fyrir hana, unz hún þurkaði af sér tárin og brosti. Hún lét heldur ekki ástúð mína með öllu ólaunaða, því einu sinni beygði hún sig yfir mig, þar sem ég sat á silkidýnu við fætur hennar, og kysti mig móðurlega á ennið. Þá þrýsti ég flauelsmjúka, liljU' hvíta lófanum hennar að hjarta mér og kysti hana með svo ofsa- legum ástríðuhita á varirnar, að hún gat varla náð andanum og varð hálfstygg í bragði á eftir. En svo kallaði hún núg „elsku Rómeo“ sinn og ég hana „elsku Júlíu mína“, og þannig atvikaðist það, að við lékum fyrsta þáttinn í Rómeo og Júliu> þar sem elskendurnir heita hvort öðru eilífum og órjúfandi trygðum. Svo kvöddumst við að lokum, og rétt þegar ég var að fara, hvíslaði gyðjan í eyra mér: „Komdu aftur um hádegið á morgun.“ Svo hörfaði hún undan, eins og hún óttaðist nýjan skilnað- arkoss, veifaði til mín úr hinum enda salsins og hvíslaði: „Rórneo minn.“ „Júlía mín, yndislega Júlía mín,“ stundi ég hugfanginn — alls ekki ólíkur sturluðum Rómeo, því ég hafði sannarlega komist úr jafnvægi og vildi einnig óður vita hver hún væri og hvaðan hún kæmi, hverra manna hún væri, því hún var áreið- anlega engin hversdagsmanneskja. Hún elskaði mig af öllu hjarta. Um það var ekki að villast. Ég hafði aldrei hitt jafn ástheita konu. Það gerði mig óðan og æran. Og nú átti ég að bíða heilan dag áður en ég fengi að sjá hana aftur. Ég niundi telja minúturnar til hádegis næsta dag. Og ég var alls ekki viss um að ég héldi þeim litlu sönsum, sem ég hafði haft, er ég fór að heiman. Undir kvöldið gekk ég mér til afþreyingar — og líka í þeirri veiku von, að ég fengi ef til vill að sjá henni bregða fyi'ir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.