Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1938, Blaðsíða 144

Eimreiðin - 01.01.1938, Blaðsíða 144
122 RITSJÁ EIMREIÐIN fjölda, sögu þeirra og uppruna, atvinnumál jieirra, stjórnarfyrirkomulag og uppeldismál. Þegar ]>ess er gætt að öll Norðurlönd (að Grænlandi meðtöldu) eru um 1% milj. ferkílómetrar að flatarmáli með nál. 17 indJ- ilnia alls, ]>á cru þau sem heild stórveldi, með víðáttumiklum nýlendum í norðurhöfum, þar sem eru Grænland (Danmörlc), Svalbarði og Jan Mayen (Noregur), auk þess sem Noregur getur sýnt landvinninga hmu- megin á hnettinum, þar scm eru Bpuvet-eyja og Péturs I. eyja í Suður- íshafinu. En annars eru ]iað engir stórveldis-draumar, sem Norðurlöndm ala með þegnum sínum, heldur draumar um frið og alþjóðlega samvinnu eða eins og komist er að orði i lok ])essa fyrsta kafla bókarinnar: ,,Yfn' leitt liafa Norðurlönd skipað sér, og skipa sér áfram, sem málsvara fr*®' samlegrar alþjóðlegrar samvinnu, i livcrri mynd sem hún kann að birtast- Þau munu áreiðanlega ekki í framtiðinni iiörfa undan þeirri áhyrgð, sem slíku fylgir, en séu sterk öfl enn að verki við að einangra kynflokka þjóðir, þá munu Norðurlandabúar áskilja sér rétt til að verja, heima 1 sínum eigin átthögum, hugsjónina um frjálsa samvinnu frjálsra þjóða- Næsti kafli hókarinnar fjallar um náttúruauðæfi Norðurlanda, fJar magn þeirra og framleiðsluskilyrði. Þá er sérstakur kafli um landbúnað> annar um fiskiveiðar, þriðji um skógrækt og skógarhögg, fjórði um námugröft og námuiðnað, fimti uin allskonar annan iðnað. Ýmislet>* kemur í Ijós við samanburð á framleiðslumagni hinna ýmsu þjóöa, seI1 almenningur hefur ekki áður gert sér ljóst. Þannig upplýsist í kafIallUI1 um fiskiveiðar, að Island er að magni til fjórða stærsta fiskiframleiðsln þjóðin i Evrópu, þó að landið telji ekki nema 117000 íbúa og aðeins 1 7266 (1934) þeirra lifi af fiskiveiðum eingöngu, en það er reyndar h*sta hundraðstala ineðal Norðurlandaþjóðanna eða 6,3% af íbúunum. Noregu^ er næstur, en þar Iifir 3,9% þjóðarinnar á fiskiveiðum. En sé miðað ' ^ fiskimagn á livern ibúa verður ísland langsainlega fyrst í röðinni. - 1933 var framleiðslumagnið á ibúa (i enskum lbs): ísland ................. 6400 pd. 29 Pd- Noregur .................. 867 — Danmörk ................... 90 — Stóra-Bretland ............ 46 — Svíþjóð ................... 35 — Holland . Finnland . Frakkland Þýzkaland Belgía ... 22 15 13 7 Þá eru i bókinni ítarlegir kaflar um framleiðslu Norðurlanda, siglint*11 , verzlunarviðskifti þeirra við aðrar þjóðir. Kemur þar meðal annai^^ ljós að fsland hefur mesta útflutningsverzlun allra landa í Evrópu, i . x' jiver*1 falli við fólksfjölda, eða sem svarar 19,1 sterlingspunda viroi > íbúa (árið 1936). Næst Norðurlandanna er Danmörk með 16 £ útflut ^ ó hvern ibúa. Þó skortir ísland með öllu þá útflulningsvöruna, sc 111 verðmæti gcfur Norðurlöndum sem heild, en l>að er trjáviður og leiðsluvörur unnar úr lionum, en verðmæti þessarar útflutnings' . gu Norðurlöndum nam árið 1936 yfir 60 milj. sterlingspunda. Að sja .^s]Uj eru íslendingar löglega afsakaðir frá því að flj’tja út trjáviðarfram e
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.