Eimreiðin - 01.01.1938, Blaðsíða 144
122
RITSJÁ
EIMREIÐIN
fjölda, sögu þeirra og uppruna, atvinnumál jieirra, stjórnarfyrirkomulag
og uppeldismál. Þegar ]>ess er gætt að öll Norðurlönd (að Grænlandi
meðtöldu) eru um 1% milj. ferkílómetrar að flatarmáli með nál. 17 indJ-
ilnia alls, ]>á cru þau sem heild stórveldi, með víðáttumiklum nýlendum
í norðurhöfum, þar sem eru Grænland (Danmörlc), Svalbarði og Jan
Mayen (Noregur), auk þess sem Noregur getur sýnt landvinninga hmu-
megin á hnettinum, þar scm eru Bpuvet-eyja og Péturs I. eyja í Suður-
íshafinu. En annars eru ]iað engir stórveldis-draumar, sem Norðurlöndm
ala með þegnum sínum, heldur draumar um frið og alþjóðlega samvinnu
eða eins og komist er að orði i lok ])essa fyrsta kafla bókarinnar: ,,Yfn'
leitt liafa Norðurlönd skipað sér, og skipa sér áfram, sem málsvara fr*®'
samlegrar alþjóðlegrar samvinnu, i livcrri mynd sem hún kann að birtast-
Þau munu áreiðanlega ekki í framtiðinni iiörfa undan þeirri áhyrgð, sem
slíku fylgir, en séu sterk öfl enn að verki við að einangra kynflokka
þjóðir, þá munu Norðurlandabúar áskilja sér rétt til að verja, heima 1
sínum eigin átthögum, hugsjónina um frjálsa samvinnu frjálsra þjóða-
Næsti kafli hókarinnar fjallar um náttúruauðæfi Norðurlanda, fJar
magn þeirra og framleiðsluskilyrði. Þá er sérstakur kafli um landbúnað>
annar um fiskiveiðar, þriðji um skógrækt og skógarhögg, fjórði um
námugröft og námuiðnað, fimti uin allskonar annan iðnað. Ýmislet>*
kemur í Ijós við samanburð á framleiðslumagni hinna ýmsu þjóöa, seI1
almenningur hefur ekki áður gert sér ljóst. Þannig upplýsist í kafIallUI1
um fiskiveiðar, að Island er að magni til fjórða stærsta fiskiframleiðsln
þjóðin i Evrópu, þó að landið telji ekki nema 117000 íbúa og aðeins 1
7266
(1934) þeirra lifi af fiskiveiðum eingöngu, en það er reyndar
h*sta
hundraðstala ineðal Norðurlandaþjóðanna eða 6,3% af íbúunum. Noregu^
er næstur, en þar Iifir 3,9% þjóðarinnar á fiskiveiðum. En sé miðað ' ^
fiskimagn á livern ibúa verður ísland langsainlega fyrst í röðinni. -
1933 var framleiðslumagnið á ibúa (i enskum lbs):
ísland ................. 6400 pd. 29 Pd-
Noregur .................. 867 —
Danmörk ................... 90 —
Stóra-Bretland ............ 46 —
Svíþjóð ................... 35 —
Holland .
Finnland .
Frakkland
Þýzkaland
Belgía ...
22
15
13
7
Þá eru i bókinni ítarlegir kaflar um framleiðslu Norðurlanda, siglint*11 ,
verzlunarviðskifti þeirra við aðrar þjóðir. Kemur þar meðal annai^^
ljós að fsland hefur mesta útflutningsverzlun allra landa í Evrópu, i
. x' jiver*1
falli við fólksfjölda, eða sem svarar 19,1 sterlingspunda viroi >
íbúa (árið 1936). Næst Norðurlandanna er Danmörk með 16 £ útflut ^
ó hvern ibúa. Þó skortir ísland með öllu þá útflulningsvöruna, sc 111
verðmæti gcfur Norðurlöndum sem heild, en l>að er trjáviður og
leiðsluvörur unnar úr lionum, en verðmæti þessarar útflutnings' . gu
Norðurlöndum nam árið 1936 yfir 60 milj. sterlingspunda. Að sja .^s]Uj
eru íslendingar löglega afsakaðir frá því að flj’tja út trjáviðarfram e