Eimreiðin - 01.01.1938, Blaðsíða 121
EIMREIÐIN
MIKLABÆJAR-SÓLVEIG
99
Maddaman: Ég veit ekki til áð það gangi neitt að henni.
Jón Steingrimsson: Ekki það, nei.
Maddaman: Ja, nema þessi sansaveiki.
Jón Steingrímsson: Það eitt væri nóg til þess, að hún þyrfti
^etra atlæti, en auk þess er hún líkamlega veik.
Maddaman (háðslega): Eruð þér kannske læknir, Jón Stein-
grímsson?
Jón Steingrimsson: Haldið þér að það þurfi lækni til, til
bess að sjá, hvort fólki líður illa eða ekki?
Maddaman: Það er meiri en lítil umhyggja, sem þér berið
fyrir þessari-----ja, vinnukonu.
Jón Steingrímsson: Jæja, hún er þá svona álíka og illgirnin,
Soni þér berið til hennar.
að
Maddaman (reið): Jón Steingrímsson! Vitið þér hver er
^smóðir á þessu heimili? <
Jón Steingrímsson (stigur fram og talar þykkjulega): Það
er víst óþarfi að minna mig á það — eða nokkurt annað af
lruHihjúunum. (Horfir hvast á maddömuna.)
^addaman: Nei, nú er nóg komið, ég . ..
Jón Steingrímsson (grípur fram i): Þér rekið mig, ætlið þér
Segja. Það er óþarfi. Ég er búinn að segja mig úr vistinni.
Sóloeig kemur upp á loftskörina.)
^addaman (snýr sér snögt að henni): Þarna ltomið þér.
01 gengur ekki á öðru en skömmum og rifrildi út af
yður.
Sólveig: Út af mér?
Wdaman: Já, einmitt út af yður. Þessi vinnumannsræf-
,( bendir á Jón) ræðst að mér, húsmóður sinni, með óbóta-
°nimum út af því, að ég láti yður ekki leggjast niður í rúm
& hætta að vinna. Ég geri rétt ráð fyrir að þér hafið kvartað
hann undan meðferðinni.
Sólveig: Ég hef ekki kvartað fyrir neinum.
faddaman: Hvenær ætlið þér að fara héðan?
Sólveig; Ég fer fyr en varir.
W<idd
ten
aman: Þvi fyr því betra. — Og það er bezt þér takið
nan umhyggjusama vinnumann með yður.
Sólv
Maddi
eifí: Það kemur mér ekkert við, hvenær hann fer.
aman: O! Ætli þér verðið ekki fegin að fá hann, held-