Eimreiðin - 01.01.1938, Blaðsíða 123
Eimheibin
MIKLABÆJAR-SÓLVEIG
101
ÞRIÐJI ÞÁTTUR.
FYRRI HLUTI.
CA'íu árum síðar. Sama svið, en með nokkrum smábreytingum. Þórunn
°0 Ouðlaug sitja á rúmum sinum við tóvinnu. Gisli, sonur prcstshjón
anna, níu ára gamall drengur, leikur sér að skcljum á gólfinu.)
Þórimn (við Gisla): Þér þykir gaman að leika þér að kú-
skeljum ennþá, hróið mitt.
Gísli (bcndir á röðina): Þetta eru hestar.
Guðlaug: Alt saman?
Gisli: Já, þetta eru alt saman hestar.
Þóriinn: Hvað eru það nú margir hestar, sem þú átt?
Gisli: Þeir eru bara tuttugu.
Þórimn: Tuttugu hestar eru nú ekki á hverjum bæ.
Gisli: Nei, ekki hjá kotungunum, en ég' ætla að verða stói-
})óndi. Ég ætia að hafa tuttugu hesta, fimmtán í fjósi og finnn
hundruð fjár á fóðrum.
Guðlaug (hlær): Ja, sá þykir mér ætla að búa stórt.
Þórunn: En langar þig ekki líka til að læra og verða prest-
Ur> eins og hann pabbi þinn?
Gisli: Jú, ég ætla að verða prestur, en ég ætla líka að verða
stórbóndi.
Þórunn: Margur góður prestur hefur átt litið bú.
Gisli: Já, til dæmis hann séra Hallgrhnur, sem orti Passiu-
sáhnana. Hann var víst lítill búmaður.
Guðlaug: Hvernig veizt þú það?
Gisli (horfir á hana): Hvernig ég veit það? Ég veit nú meira
en þú, góða mín. Hann pabhi hefur sagt mér sögur um marga
Presta og biskupa.
Þórunn: Ó, já, drengur minn. Það er altaf gaman að heyra
Sjtít frá merkum mönnum.
Gisli: Hugsið ykkur bara. Sumir biskuparnir voru svo rikir,
þeir áttu meira en hnndrað jarðir. (Við sjálfan sig.) Ég
'^di ég gæti orðið bislcup.
Þórunn: Enginn verður óbarinn biskup, Gísli minn.
Gisli; Aldrei hef ég heyrt, að hann afi hafi verið bar-
inn.
Þórunn: Það má ekki taka orðin svona bókstaflega. Þetta