Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1938, Blaðsíða 105

Eimreiðin - 01.01.1938, Blaðsíða 105
BllIREIÐIN NAPÓLEON AUSTURLANDA 83 inn til að semja mn utanrikismál. Kawagoe varð að láta sér nægja þetta svar fyrst í stað. En Japanir létu sér ekki nægja það til lengdar. Því i ágúst 1937 hófu þeir hina miklu innrás sína i Kína. Síðan hafa staðið iátlausir bardagar og Japanir tekið hverja stórborgina á fæt- nr annari. Enn er þó með öllu óséð hvort Japönum tekst að sigra Kinverja. Kinverski risinn er seigur og Chiang-Kai-Shek ^ygginn stjórnandi og þaulvanur hershöfðingi. Hann á ágæta stoð þar sem er hin fjölhæfa kona hans, Mei-ling. Þegar stríðið ^raust út, lýsti hún ástandinu á þessa ieið: »Kína stendur nú á mikilvægustu tímamótum í sögu sinni. Vén hljótum að fórna ógrynni hermanna, ógrynni saklausra ^anna, miklu af þjóðarauði vorum og sjá hrynja í rústir þær endurbætur, sem vér höfum komið á, en lokasigur vor mun i)æta oss þetta alt aftur, og vér munum áreiðanlega sigra — að iokum.“ Hvernig sem úrslitin verða í þeirri geigvænlegu viðureign, Sem nú er háð milli þessara tveggja voldugustu þjóða Asíu, bá mun enginn einn maður hata eins mikil óhrif á þau eins og hiim voldugi „Napóleon Austurlanda", maðurinn, sem meira er mi umtalaður i blöðum og tímaritum um gervallan heim en n°kkur annar þjóðhöfðingi vorra tima. (Að nokkru eftir timaritinu „Parade"). Sv. S. og afrek. •áS islenzkum lögum má vikja opinberum starísmönnum úr embættum tegar ])eir eru 65 ára. Þá eiga ]ieir að likindum að vera orðnir of gamiir 'il að geta gegnt þeim lengur. En sagan geymir ótal dæmi þess, að mestu •'frekin hafi verið unnin af mönnum komnum yfir þennan aldur. Hér ei'« örfá: Heimspekingurinn Kant var 74 ára, þegar hann samdi þrjú sinna 'eztu rita. Skáldið Tennyson var 83 ára, þegar hann orti eitt sitt fræg- asta kvæði. Þegar Commodore Vanderbilt var á aldrinum 70 til 83 ára, •júk hann eignir sinar um 100 miljónir dollara. Málarinn Tintoretto var 11 ‘lra> þegar hann málaði sína beztu mynd, Paradis. Titian var 98 ára áegar hann málaði Orustuna viS Lepanto, heimsfrægt listavcrk. Goethe 'ar ára, þegar hann lauk við Faust.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.