Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1938, Síða 92

Eimreiðin - 01.01.1938, Síða 92
70 ENN UM BERIÍLASÝKI Á ÍSLANDI eimreiðin haldið fram af lærðum mönnum í berklafræðum, og styðja fúk- yrðin, sem á eftir fara, og að vísu eru vindhögg, ef þau lenda þá ekki á höf. sjálfum, þessa ætlun mína. Þótt ótrúlegt sé, virðist honum, lækni, vera ókunnugt um, að alt frá dögum Roberts Kochs hafa margir ágætir vísindamenn verið síleitandi að lækn- ismeðulum gegn herklaveikinni. Þó'tt undralyfið, sem eitt er nægilegt til að lækna berklaveiki, sé ófundið, og finnist líklega seint, þá hefur þó þegar orðið nokkur árangur í höndum þeirra, sem með kunna að fara, af sumum þeim lyfjum og lækninga- aðferðum, sem reyndar hafa verið, alt frá túberkúlíni til Cal- mettes bólusetningar og gullsalta. Og sjálfar tilraunirnar, hin sífelda leit að „meðulum eða efnasamböndum, er séu nokk- urs virði í baráttunni við berklasýki“, sýnir, svo að ekki verð- ur móti mælt, að því er trúað svo fast, að slík „meðul og efna- sambönd“ séu til, og það af mönnum, sem þar um eru dóm- bærari en M. B. H„ að alveg er óþarft fyrir hann að eyða tínia sínum og kröftum í að boða þá trú. 4. Þá kemur fjórða röksemdin. Hún er svona: „Það inun reynast, að þau hörn, sem alin eru upp á geitnamjólk þangaö til þau eru fimtán ára, munu alla æfi verða mikið ómóttæki- legri fyrir berkla en önnur hörn. Þau munu ekki verða grá 1 gegn, lítil og vesældarleg, eins og Guðmundur F'riðjónsson lýsir unglingunum í „íslands^O-grein sinni“. Þetta er tilval- ið dæmi um það, sem í hugsunarfræðinni er nefnt „petiti° principii“, þ. e.: að nota það, sem sanna á, sjálft sem sönnun- Munu allir heilskygnir menn sjá, að óþarft er að eyða orðum að slíkri hringavitleysu, og vík ég því að næsta lið. 5. Þar mun eiga að sýna ágæti hryssumjólkur til berkla- varna, og kemur þá fyrst þetta: „Einstöku sérvitringar, svo sem Þorgrímur læknir og séra Benedikt á Hólum, hafa í f°r' tíðinni notað hana (þ. e. meramjólkina) handa börnum sm um, og hefur árangurinn ávalt verið heiðinna manna heilsa- Svo er nú það! Hver var annars þessi Þorgrímur læknir ■ ho veit ekki nema um tvo lækna með því nafni, og hef hvorugaU heyrt nefndan sérvitring. Sagt er, að þetta hafi verið ,Ú f°r tíðinni“, og hlýtur því að vera átt við þann þeirra, sem f>r 1) Á að vera: ,ísleiulings“. — S. J.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.