Eimreiðin - 01.01.1938, Blaðsíða 150
128
BROTABROT UM BÆKUR
eimreiðin
kona, Jolianna Foldes, scin í byrjun ársins 1937 vann verðlaunin í al-
Jjjóðakepni uin liezta skáldsögu. Hún fékk 4000 sterlingspund (nál-
90.000 kr.) verðlaun fyrir skáldsögu sina Veiðikattar-strœti (Tlie Street
of the Fishing Cat), sem l>egar er komin út á mörgum tungumáluni.
Sagan gerist i París og lýsir lífi og baráttu landflótta útlendinga, sem
komnir eru úr ýmsum áttum til Jiess að leita hælis í heimsborginni
frönsku. Onnur kona, Margaret Flint, fékk amerisk bókmentaverðlaun,
sem námu um 55 ]nis. kr., fyrir skáldsöguna Olcl Ashburn Place, en bók-
mentaverðlaun Nobels hlaut karlmaður að vísu, Frakkinn R. M. du Gard,
en ekki fyrir afrek unnin á liðna árinu. Annars telja margir skáldsög-
una Uppskerunni er tokið eftir Englendinginn Micliael Home, beztu
skáldsögu liðna ársins.
☆
Áárinu 1937 er talið að i Englandi liafi komið út 17000 nýjar bækur.
Og alt bendir til að bókaútgáfan i ár verði enn meiri þar í landi-
Meðal ýmsra ágætra bóka, sem komu út þar i landi nú í byrjun nýja
ársins, eru Æfisaga Chiang Kai-Shek, liins kínverska forsætisráðherra
og yfirhershöfðingja i striðinu milli Japana og Kínverja, ný skáldsaga
eftir sir Pliilip Gibbs (Greal Argument), um árekstrana í heiminum
milli kommúnismans og fascismans, og merkilegt rit um Lúðvik XI'-
eftir Hilaire Belloc. 1 Bandarikjunum kom út í janúar síðastliðnum 11 •'
skáldsaga eftir Sinclair Lewis, sem heitir The Prodigal Parents, um upP'
reisn íoreldra gegn börnunum og uppreisn barnanna gegn foreldrunum,
baráttu milli gamla og nýja timans, mikið skáldrit á borð við beztu
eldri bækur Jiessa fræga Nobels-verðlaunahöfundar, svo sem Babbit oí,
Arrowsmith.
☆
I' hókasafni Brezka og erlenda bihlíuféiagsins i London eru 19000 dt
gáfur af Ritningunni á nál. 1000 mismunandi tungumálum. í einn1
útgáfunni féll orðið „ekki“ úr sjöunda boðorðinu í prentun, en pi'cnt
arinn fékk fyrir ]iað 7000 króna sekt, og 1000 eintök af upplaginu va'^
hann að ónýta. Dýrmæt handrit af Rilningunni eru í ]>essu safni, geJ’ (
i eldtryggu herbergi, svo sem papyrus-hnndrit frá Egyptalandi ^
skinnhandrit frá miðöldum. Brezka og erlenda liiblíufélagið gefm
biblíuna árlega i 11 miljónum eintaka. Hún er því hvorttveggja í senl
útbreiddasta og ódýrasta bókin i heiminum.