Eimreiðin - 01.01.1938, Blaðsíða 115
EUireiðin
MIIÍLABÆJAR-SÓLVEIG
93
Jón Steingrímsson: Ég sagði að það hefði heyrst.
‘<'r• Oddur: Það hefur komið til orða, ef yður er umhugað
að vita það.
Jón Steingrímsson: Hvað um það! Mér þótti bara viðkunn-
anlegra að láta yður vita, að ég fer héðan sama dag.
^r- Oddur: Það kemur ekki til mála.
Jón Steingrímsson: Ekki það!
^r- Oddur: Nei, ég get alls ekki mist yður.
Jón Steingrímsson: Mér hefur skilist, að maddaman ráði
niestu um veru hjúa hér á bænum, og ég býst ekki við hún
harmi mikið mína burtför.
^r- Oddur (reiður): Engar dylgjur! Þér eruð ráðinn út árið,
°S út árið verðið þér að vera hér.
Jón Steingrímsson: Ég réði mig hjá yður þetta ár, með þvi
skilyrði, að ég mætti fara, þegar ég vildi.
$r- Oddur: Þá stóð víst til, að þér færuð að búa sjálfur.
Jón Steingrímsson: Það skiftir engu.
ðr■ Oddur: Það skiftir engu hvað þér ætlist fyrir. Þér farið
ekki.
Jón Steingrímsson: Hvað ætti að hamla mér?
Oddur: Meðal annars lögin um ráðningu hjúa.
Jón Steingrímsson: Engin hætta. Ég hef vitni að ráðningu
lninni hjá yður um óákveðinn tíma — og það ekki ómerkara
^dni en Vigfús sýslumann sjálfan.
^r- Oddur (æfur): Mér er sama hvað þér segið. Þér verðið
að vera hér til vorsins, jafnvel þótt ég verði að halda yður
valdi.
Jón Steingrímsson: Þér eruð karlmenni, sr. Oddur. Það
''eit ég vel, en þér gerið samt ekki annað á meðan þér haldið
lnér nauðugum.
^r- Oddur: Réttast væri að ég berði yður eins og hund.
^ J"n Steingrímsson (hlær kalt, stigur fram, bijst til varnar):
U’ komið þér þá! Ég er enn ekki orðinn svo aumur, að ég
3 1 ^yrir orðum einum, þó að fæðið sé nú ekki upp á marga
lska hjá maddömunni.
$r- Oddur (ofsareiður. Stekkur að Jóni): Þetta skal verða
éðui .dýrt spaug. (Slær til Jóns, cn Jón víkur undan.)
Jón Steingrimsson: Yður líka. (Ætlar að slá sr. Odd mikið