Eimreiðin - 01.01.1938, Blaðsíða 111
eiMREIDIN
MIKLABÆJAR-SÓLVEIG
89
Sr. Oddur: Það kemur nú vonandi ekki til þess fyrst um
S1nn. Þú ert manneskja á bezta aldri.
Sólveig: Var það, þegar ég kyntist þér fyrst.
Oddur: Þú getur átt langt líf fyrir höndum ennþá, —
ef guð lofar.
Sólveig: Ef guð lofar, já, en hver veit hans loforð?
Oddur: Þau veit auðvitað enginn. (Þögn.) En vér menn
lerðum að byggja á líkum í svo mörgu.
Sólveig: Það er valt að byggja á líkum og loforðum. (Þögn.)
bygði hamingju mína á þeim grunni, og hún hrundi í
riistir.
^r- Oddur: Við skulum reyna að gleyma því liðna.
Sólveig: Gleymskan er sumum gefin, en ekki öllum. (Þögn.)
ætlarðu að gera þetta, sem ég bað um áðan?
Sr. Oddur: Já, ef þú deyrð innan sóknarinnar á meðan ég
ei þrestur hér, skaltu verða grafin í Miklabæjarkirkjugarði.
^nnars var óþarfi að biðja um það, því að það leiðir af sjálfu
Ser’ að slíkt hefði verið gert hvort sem var.
Sólveig: Mundu þetta loforð! Orð þín og efndir hafa brugð-
lsf lller hingað til, en ef þetta bregst líka, þá fer illa.
Oddur: Þú lalar eins og maður, sem liggur fyrir dauð-
aiium.
Sólveig; Það ræður enginn sinum hvíldarstað, auk heldur
Slnum næturstað.
Oiiölaug (kemur upp i stigann): Það er kominn maður,
S°m Vlfl finna prestinn.
Oddur: Já, ég kem. (Guðlaug fer. Sr. Oddur horfir á
K 0 veiga j p-g vejj ag svejk þig, Sólveig, en ég sveik sjálfan
mi§ um leið. Það er óvíst hvoru okkar svíður meira undan
S''PU forlaganna. (Snýr sér snögt undan, gengur fram að
ltsfíatinu og niður stigann. Þögn. Sólveig keppist við síðustu
natsporin, stendur svo á fætur og gengur fram að loftsgat-
ntl' I IJ,,í kcmur Þórunn npp.)
Sólveig; Kemur þú að utan, Þórunn min?
°runn: Ó, já, ég rölti þetta út á túnið í góða veðrinu. —
lf Þú að fara niður?
, 0 ve,g: Já, ég er að fara með þessa skó til maddömunnar.
(ker.)