Eimreiðin - 01.01.1938, Blaðsíða 125
EIMREIÐIN
MIKLABÆJAR-SÓLVEIG
10
Giidlciiig; Hvaða vitleysu ertu að fara með, drengur? Held-
111 ðu að alt sé fult að draugum í kringum mann?
Gísli; Nú, þetta segir fullorðna fólkið. Það segist altaf vera
sjá drauga. Og ég ...
Þórunn: Hættu þessu masi, hróið mitt. Það er ekki fyrir
börn ag tala um SVona nokkuð, allra sízt, þegar komið er
f'am á kvöld. Hlauptu heldur fram í eldhús til hennar mömmu
binnar og vittu, hvort piltarnir eru komnir inn að borða.
Gisli; Já, ég ætla að spyria fjármanninn eftir kindunum
lainum. (Fer. Þögn.)
Guðlaug; Hvernig er það með þig? Ertu búin að borða?
Þórunn: Já.
^ Guðlctug: Nú, ég' varð ekkert vör við, að Gunna færi upp
1 bín rneð matinn, á meðan ég var frammi.
Þóirunn: Hún færði mér það sjálf, blessunin.
Guðlaug: Maddaman?
Þórunn: Já, hún kom sjálf hingað með askinn minn, strax
búið var að mjólka.
Guðlaug: Ja, muna má maður nú aðra tíð. (Þögn.) Það er
U'nars ótrúlegt, þegar maður fer að hugsa um það, hvað mad-
' n'an hefur breyzt mikið, síðan hún kom hingað fyrst.
°runn: Alt er breytingu undirorpið, Guðlaug mín.
Guðlaug: Ég man þá tíð, að ég var fastráðin í því að fara
^tinni um vorið, og hefði líka gert það, ef alt hefði verið
buð sama. En nú er ég búin að vera hér í tólf ár.
^ órunn: Ó, já. Það veit enginn sína æfina fyr en öll er. Ég
, an nú líka þá tíð, að þið Árni voruð altaf að jagast, og
^'oiki gekk né rak fyrir ykkur. (Þögn.) En þið eruð nú gift
•ua, 0g ber ekki á öðru en alt gangi vel.
bað^01^ Ja§ið { °kkur Árna var nú aldrei svo alvarlegt.
brutust með okkur barnsórar, eins og þið, gamla fólkið,
Segið.
0,unn: Þetta getur verið, Guðlaug mín. En það var nú líka
nai maður á bænum i þá daga.
aug: Þú meinar Jón Steingrímsson?
°"inn: Já, það var hann, sem ég átti við.
n 1 " 'aug: Hann hafði nú í önnur horn að líta eins og þú
‘ Ilst. Það átti ekki fyrir mér að liggja.