Eimreiðin - 01.01.1938, Page 65
eimbeidin OPNUN GRÆNLANDS
43
Frá krýolítnámunni við Ivigtut.
Sem dæmi um verðmætar námur á Grænlandi má nefna
ýolit-námuna hjá Ivigtut. Hún er talin að gefa af sér um
miljónir ltróna árlega, og hefur um langt árabil verið
11111'ilvæg tekjulind manna, sem í skjóli einokunarinnar græn-
le,izku °S stjórnar danska ríkisins hafa grætt þarna miljónir
u niiljónir ofan. í stjórn þessa mikla miljónafyrirtækis situr
tunkvæmdarstjóri Grænlandseinokunarinnar, Daugaard Jen-
Sen> seni fulltrúi dönsku stjórnarinnar. Samningar eru þeir milli
n'>niufélagsins og dönsku stjórnarinnar, að danska rikið fái %
a hreinum ágóða félagsins. Síðastliðið ár nam þessi hluti
(li,nska rikisins 6 miljónum króna, og hafa þá umráðamenn
Hiniunnar fengið 12 miljónir í sinn hlut. Um 7 milj. er talið að
farið hafi í reksturskostnað, þannig að alls hafi árið 1937 verið
l,nnið krýolít úr námunni fyrir 25 miljónir króna. Krýolít
ei eitt aðalefnið, sem notað er við hina sívaxandi alUminíum-
^niileiðslu í heiminum, en úr aluminíum eru búnir til ótal
I utir, eins og kunnugt er, svo sem flugvélar og járnbrautar-
'agnar. uað þarf því ekki að óttast, að eftirspurnin eftir krýo-
II fari minkandi á næstu áratugum. Þvertámóti munhúnauk-
’ °8 geyma grænlenzku krýolítnámurnar því óhemju auðæfi.