Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1938, Blaðsíða 42

Eimreiðin - 01.01.1938, Blaðsíða 42
20 ELLISTYRIÍUR EIMREIÐIN til greina. Ég afhendi þér krónurnar hér með. Og hann stóð upp og fékk honum peningana. — Guð launi ykkur hugulsemina við mig. Ég ætlaði aldrei að fá mig til að sækja um þetta. Mér fanst, sko, ég vera að gera mig að þurfamanni, en hún Gunna mín vildi endilega láta mig gera þetta. Ástvaldur var líka staðinn upp. —- Jæja, góði, ég vona að krónurnar geti glatt þig eitthvað, og víst hefur þú lagt inn fyrir þeim hér á Skaganum, sagði oddvitinn, því kannslce fann hann til ánægju yfir að hafa sýnt gamla manninum þessa rausn. Svo tók hann í hönd Astvaldar og sagði: — Vertu nú blessaður. —- Já, vertu blessaður, guð fylgi þér, sagði gamli maðurinn. Svona var kvatt innilega, þegar hann var ungur. Oddvitinn var farinn, en þannig atvikaðist það að Ástvald- ur gamli átti alt í einu sjötíu og fimm krónur og stóð með þ®r í höndunum á miðju gólfi, þegar dóttir hans kom inn. -—- Hvað var oddvitinn að fara? spurði hún. — Hann var bara að finna mig. —- Já, ég var ekki að spyrja að því. Hvað vildi hann þér? Það var það, sem ég átti við. -—■ Hann — hann var bara að tala dálítið við mig. —- Og gamli maðurinn varð dálítið vandræðalegur og krepti hnef- ann utan um krónurnar sínar. En dóttir hans stóð þarna frammi við hurðina með höndurnar framan á þúfulöguðum maganum. — Hverskonar vífilengjur eru þetta, pabhi? Hvað á svona lagað að þýða? En hann svaraði þessu engu. Hún horfði á liann, hvar hann stóð, lotinn og gamall, með grátt skegg og beran skallann og gaut skýjuðum augunum i áttina til hennar. Það voru þessi hvítu ský, sem henni fanst svo dæmalaust óhugguleg. Það var eins og við þögn hans fælist eitthvað á bak við þau, sem vai svo fjandsamlegt. Hún sagði því dálítið kalt: — Helvítis asni geturðu verið, pabbi! Heídurðu að ég viti ekki að hann var að koma með ellistyrkinn þinn? Og nú ®tl- arðu að halda honum fyrir okkur, eins og við þurfum þ° 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.