Eimreiðin - 01.01.1938, Blaðsíða 145
EIMREtÐIN
RITSJÁ
123
e» við samanburð á útflutningsskýrslum Norðurlanda kemur í ljos, að
íslendingar standa þarna með eyðu i ýmsri framleiðslu, sem þo ætti að
geta þrifist hér á landi. Ég nefni aðeins loðskinn, (sem Morðmenn fluttu
fyrir £1.152.000 árið 1935) og cgg, (sem I)anir fluttu ut fynr • •
Sama ár). Loðskinn eru þó nú að byrja að verða útflutningsvara heðan.
í sérstökum kafla, um skilyrðin fyrir ferðamenn á Norðurlondum og
fcrðamannaaðsókn þangað, er lýst kostuin livers landsins um sig sem
ferðaniannalands. Kr það gert i stuttu, en ljósu máli, á 2—3 bls., og tær
ísland þar fullkomlega sinn hluta rúmsins. Þá cru loks kaflar um a menn-
an ijárhag Norðurlandarikjanna inn á við og út á við, um viðskittas t nui
a Norðurlöndum og samvinnu Norðurlanda-rikjanna i löggjof, þjoðliags-
°g atvinnumálum. _ r n r t
i’egar litið er á kortið af Norðurlöndum framan við bókina, a a ie -
iandseyjar inn i rammann, sem um þau lykur, þó þær að nafninu til eigi
1)ai' ekki heima. Hugmyndin um samband Norðurlanda og Bretlandseyja,
sem nokkuð gerir vart við sig öðru hvoru, er ekki eingöngu eðhleg at
iandfræðilegum, heldur einnig af stjórnfarslegum og viðskiftalegum a-
st*ðum, eins og nú standa sakir í heiminum. En lengra nær þessi sam-
i'andshugmynd hjá þeim, sem vilja koma á bandarikjum Evropu og nta
um l'á hugmynd iieilar bækur, svo sem Sir Artliur Salter (sjá bók bans,
7í|e Vniled Sialcs of Europe). Hvernig sem um slikar bollaleggingar fei,
1>a a-'Ui þessi nýja bók um Norðurlönd að geta stuðlað að þyí að færa þau
llær hvert öðru gagnvart umlieiminiun um leið og hún miðai að
samstarfi innbyrðis milli Norðurlandaríkjanna fimm.
NORVEGIA SACRA 1930—1932, Oslo 1937 (Steenske Forlag). Þessir þrir
áf5' at Xorvegia Sacra, 10., 11. og 12. árg., eru hver um sig mildð yerk með
fj°lda af ritgerðum, skýrslum og álitsgerðum um norsk kirkjumal. 10. ar-
Bangurinn, sem er XXXII + 728 bls. að stærð, er allur lielgaður hinnt mi >■ u
^ ára minuingarhátið Ólafs konungs helga i Niðarósi og á Stiklasta
1930, sem var engu minni viðburður í Noregi það ár en 1000 ára hatíð
■álþingis hér. í hátiðariti þessu er nákvæm frásögn af hátiðaholdunum í
N'ðárósi og á Stiklaslað, ennfremur eru l>ar prentaðar allar ræður og
avoyP innlend og erlend frá hátíðahöldunum, liátíðaljóðin og um allan
"nlirbúning liátiðahaldanna, sýuingar í samhandi við þau o. s. fiv. llitið
ytur einnig fjölda ágætra mynda. Sem fulltrúar frá íslandi a hatiðinni
V0ru "nettir biskup íslands, dr. Jón Helgason, fyrir hönd islenzku lurkj-
Unnar, Sigurður prófessor Nordal fyrir hönd íslenzku stjórnannnar, og
■ Mnundur prófessor Guðmundsson frá guðfræðideild Háskólans. Emmg
’Ba!Ui 'ið hátiðahöldin fjögra manna sendinefnd frá Ungmennafélagi Is-
ands. Þarna er að finna orðrétt kveðjuávarp dr. Jóns Helgasonar, er lyann
utt á mótinu frá islenzku kirkjunni, og rúnaristu-ávarp íslenzku stjorn-
armnar, samið af Sigurði Nordal. Afhenti hann rúnakeflið Hákom konungi,
8 er þetta kveðjan: