Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1938, Side 145

Eimreiðin - 01.01.1938, Side 145
EIMREtÐIN RITSJÁ 123 e» við samanburð á útflutningsskýrslum Norðurlanda kemur í ljos, að íslendingar standa þarna með eyðu i ýmsri framleiðslu, sem þo ætti að geta þrifist hér á landi. Ég nefni aðeins loðskinn, (sem Morðmenn fluttu fyrir £1.152.000 árið 1935) og cgg, (sem I)anir fluttu ut fynr • • Sama ár). Loðskinn eru þó nú að byrja að verða útflutningsvara heðan. í sérstökum kafla, um skilyrðin fyrir ferðamenn á Norðurlondum og fcrðamannaaðsókn þangað, er lýst kostuin livers landsins um sig sem ferðaniannalands. Kr það gert i stuttu, en ljósu máli, á 2—3 bls., og tær ísland þar fullkomlega sinn hluta rúmsins. Þá cru loks kaflar um a menn- an ijárhag Norðurlandarikjanna inn á við og út á við, um viðskittas t nui a Norðurlöndum og samvinnu Norðurlanda-rikjanna i löggjof, þjoðliags- °g atvinnumálum. _ r n r t i’egar litið er á kortið af Norðurlöndum framan við bókina, a a ie - iandseyjar inn i rammann, sem um þau lykur, þó þær að nafninu til eigi 1)ai' ekki heima. Hugmyndin um samband Norðurlanda og Bretlandseyja, sem nokkuð gerir vart við sig öðru hvoru, er ekki eingöngu eðhleg at iandfræðilegum, heldur einnig af stjórnfarslegum og viðskiftalegum a- st*ðum, eins og nú standa sakir í heiminum. En lengra nær þessi sam- i'andshugmynd hjá þeim, sem vilja koma á bandarikjum Evropu og nta um l'á hugmynd iieilar bækur, svo sem Sir Artliur Salter (sjá bók bans, 7í|e Vniled Sialcs of Europe). Hvernig sem um slikar bollaleggingar fei, 1>a a-'Ui þessi nýja bók um Norðurlönd að geta stuðlað að þyí að færa þau llær hvert öðru gagnvart umlieiminiun um leið og hún miðai að samstarfi innbyrðis milli Norðurlandaríkjanna fimm. NORVEGIA SACRA 1930—1932, Oslo 1937 (Steenske Forlag). Þessir þrir áf5' at Xorvegia Sacra, 10., 11. og 12. árg., eru hver um sig mildð yerk með fj°lda af ritgerðum, skýrslum og álitsgerðum um norsk kirkjumal. 10. ar- Bangurinn, sem er XXXII + 728 bls. að stærð, er allur lielgaður hinnt mi >■ u ^ ára minuingarhátið Ólafs konungs helga i Niðarósi og á Stiklasta 1930, sem var engu minni viðburður í Noregi það ár en 1000 ára hatíð ■álþingis hér. í hátiðariti þessu er nákvæm frásögn af hátiðaholdunum í N'ðárósi og á Stiklaslað, ennfremur eru l>ar prentaðar allar ræður og avoyP innlend og erlend frá hátíðahöldunum, liátíðaljóðin og um allan "nlirbúning liátiðahaldanna, sýuingar í samhandi við þau o. s. fiv. llitið ytur einnig fjölda ágætra mynda. Sem fulltrúar frá íslandi a hatiðinni V0ru "nettir biskup íslands, dr. Jón Helgason, fyrir hönd islenzku lurkj- Unnar, Sigurður prófessor Nordal fyrir hönd íslenzku stjórnannnar, og ■ Mnundur prófessor Guðmundsson frá guðfræðideild Háskólans. Emmg ’Ba!Ui 'ið hátiðahöldin fjögra manna sendinefnd frá Ungmennafélagi Is- ands. Þarna er að finna orðrétt kveðjuávarp dr. Jóns Helgasonar, er lyann utt á mótinu frá islenzku kirkjunni, og rúnaristu-ávarp íslenzku stjorn- armnar, samið af Sigurði Nordal. Afhenti hann rúnakeflið Hákom konungi, 8 er þetta kveðjan:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.