Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1938, Blaðsíða 128

Eimreiðin - 01.01.1938, Blaðsíða 128
106 MIKLABÆJAR-SÓLVEIG eimreiðW Þórunn: Það var honum sjálfum að kenna. Það er óðs manns æði að egna upp á móti sér framliðnar verur. Slíkt er heimska, en eklci hugrekki. Guðlaug: Ja, ekki langar mig til að mæta þeim, hvorki í svefni né vöku. Þórunn: Nei, það er elcki fyrir alla. Guðlaug: Fólkið segir að Sólveig hafi komið í draumi til séra Odds og sagt honum það, að úr því að hann hafi ekki grafið sig í vígðri mold, þá skuli hann elclti verða grafinn þar sjálfur. Það er haldið, að hún sitji um að drepa hann og draga í dysina til sín. Þórunn: Það er ekki altaf mikið að marka hvað fólk segir- Guðlaug: En eitt er þó víst. Séra Oddur er svo myrkfæl' inn, að hann þorir ekki að fara einn út fyrir dyr, eftir a® farið er að skyggja. Það hlýtur að vera eitthvað í myrkrinu, sem hann hræðist — og hvað gæti það verið, nema draugu1'- Þórunn: Það er margt að varast og margt að hræðast, hæði í myrkri og björtu. (Þögn.) En séra Oddur þarf aldrel að vera einn á ferð í myrkri. Guðlaug: Nei, af því að hvert mannsbarn i sókninni veit, hvernig ástatt er með hann. Það gera sér allir að skyldu að fylgja honum hingað heim í hlað. (Þögn.) Ja, ég man þá tíð, þegar ég kom hingað fyrst. Þá var hann oft á ferð aleinn, 1 hvaða veðri sem var, sumar og vetur. Hann virtist ekki vera hræddur við neitt þá. Þórunn: Heilsan getur bilað hjá hverjum og einum, Þ°tt hraustur sé. Guðlaug: Já, en sumir menn halda lcjarki sínum og sáku' þreki, þótt þeir séu orðnir líkamlegir aumingjar. Þórunn: Það er sízt betra að vera veiltur á sálinni en a líkamanum. Guðlaug: Auðvitað er hvorttveggja ilt, en mér finst n-U að slcynsamir og hálærðir menn ættu að eiga hægara ineð að halda sínum andlegu lcröftum en hinir. Þeir eiga hægra með að vita hvað er hræðilegt og hvað ekki, — og maður óttast það mest, sem maður ekki veit hvort heldur er meinlaust eða hættulegt. Árni (scm hefur komið upp og hegrt síðustu setninguna) ■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.