Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1938, Blaðsíða 94

Eimreiðin - 01.01.1938, Blaðsíða 94
72 ENN UM BERKLASÝKI Á ÍSLANDI eimreiðin alt mun öruggara til bata en meramjólkuráfengi. Maðurinn, sem sagan er af, er sundkappinn Pétur Eiríksson, sem flestir lesendur munu kannast við, nú einn af mestu iþróttamönn- um hér á landi fyr og síðar, en áður langdvölum á sjúkra- húsum eða heilsuhælum vegna berklaveiki. Betri meðmæh með þeim varnarráðum, sem ég benti á í Eimreiðargrein minni, en dæmi þessa ágæta íþróttamanns, verða trauðla fundin, þvi að þegar sýnt er, að mögnuð berklaveiki getur læknast, ef til vill mest fyrir svipað háttalag og þar var ráðið til, hversu má þá ekki vænta um máttugleik þess til að koma i veg fyrir veik- ina? Hins vegar styður dæmi þessa manns ekki viðvörun M- B. H. við að synda, nema að lungun séu í „bezta lagi“. Að vísu verða sjúklingar að gæta varúðar við sund, eins og aðra á- reynslu, en að hraustari lungu þurfi til að iðka sund en marg- ar aðrar íþróttir, er firra ein. Ég hefði t. d. haldið, að knatt- spyrna reyndi ekki síður á lungun en sundið, og oft fylgi1' henni ryk í þokkabót. Þó dettur höf. ekki í hug að orða það’ að við knattleika þurfi lungun að vera „í bezta lagi“, og nefnir hann þá samt næst á undan sundinu. Það eru annars fáar af staðhæfingum höf., sem geta staðist gagnrýni, ef nokkur er, nema sumar, sem lánaðar eru frá öðrum- „Hið nýja er ekki gott og hið góða ekki nýtt“. Ég skal t. d. rétt nefna kenninguna um, að gerilsneyðing mjólkur auki mót- stöðu1) gegn berklaveiki, og söguna um fækkun mannsláta úr berklaveiki í Norður-Dakota um fullan þriðjung á einu ári, sama árinu1) og nautgripir þar voru gerðir „berklafríir“ í kyr- þey. Hún var ekki lengi að verka ráðstöfunin sú. Þá verð ég að drepa á þá staðhæfingu höf. (neðanmáls á bls. 325), að síðan R. Koch fann berklagerilinn hafi „smásjáin verið svo að segja eina vísindatækið, sem notað hefur verið til að auka þekk- ingu á berklasýkinni“. Hvernig má það vera, að læknir, og það læknir, sem hefur fengist sérstaklega við lungnasjúk- dóma, skuli ekki einu sinni hafa nasasjón af þeim rann- sóknum á „allergi“ berklasmitaðra, sem gerðar hafa veriö einmitt þessa áratugi, og ekki heldur kannast við rann- sóknir á lungnaberklasjúklingum með Röntgen-tækjum? ÞaU 1) Auðkent af mér. — S. J.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.