Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1938, Blaðsíða 74

Eimreiðin - 01.01.1938, Blaðsíða 74
52 BJARGVÆTTUR EIMHEIÐIN' iípp í fjallið austur af bænum. Voru þær teptar þar í rinda of- arlega í brattri fjallshlíðinni. Hinir þrír mennirnir voru Jon Hinriksson, Sigfús Jónsson, tengdasonur hans, og Jón Krist- jánsson vinnumaður. Um ferðalag þetta segir Stefán: „Við gengum upp rinda norðan við gilskoru, en sunnan gils* ins voru ærnar. Þegar við vorum komnir jafnhátt ánum, þurft- um \dð að fara suður yfir gilið til ánna, og var Sigfús á undan. Þegar hann var kominn örstutt út í lægðina, heyri ég að Jon Hinriksson kallar, að það sé að koma skrið á snjóinn og biður fyrir sér. Lít ég þá til Sigfúsar og sé, að hann hleypur beint áfram og ætlar sér að taka lægðina, sem snjórinn rennur eftir. í einu stökki suður yfir. En það er í einni svipan, að snjórinn og skriðan taka hann, og hverfur hann á sama augnabliki. Vi6 hinir þrír hlupum í dauðans ofboði á eftir flóðinu ofan, seni ekki náði að fella okkur, af því við vorum ekki komnir nenia í bláröndina á því. Ekki veit ég hve langt við höfðum farið, þegar við komum þar sem flóðið hafði stöðvast við einhverja stillu eða haft neðarlega í fjallinu. Þar lá nú röstin í dauða- þögn á eitthvað 20—30 faðma löngum kafla upp og ofan gilið* eins og hár og úfinn hraunkambur. í þessari hrönn hvíldi nu 1 grafarþögn einn félagi okkar. Ég get ekki né þarf að lýsa ástandi okkar á svona stundu. Allir inunum við hafa staðið ráðþrota. Ég man þó að Jón Hin- riksson hafðist það samt að, að hlaupa á fjórum fótum upp og ofan röstina, rífa snjóinn með höndunum og kalla og kalla, en ekkert fékst svarið. Þá man ég það, að ég tók rekuna af Jóni vinnumanni og fór að moka skamt fyrir ofan það, sem flóðið stöðvaðist; eftir að vera búinn að moka hérumbil alm, eða öllu meir, kom rekublaðið ofan á eitthvað, sem lét undan eins og svampur, og reyndist það vera höndin á Sigfúsi. ^ vorum nú ekki lengi að rýmka svo til, að við náðum honuin upp, og var hann þá svarrauður og virtist mundi örendur vera- Svo var hann heitur, að við þoldum varla að snerta hann. Við Jón Hinriksson1) sátum þarna yfir honum sem líki, en 1) Jón Hinriksson, skáld á Helluvaði, fluttist að Hólum vorið 1876, C11 fluttist aftur til Mývatnssveitar vorið 1879. Hann var fæddur 24. okt. 18-9 á Stóru-Reykjum í Reykjahverfi, en andaðist á Helluvaði 20. febr. 1921- Var hann merkur maður og vel gefinn, elskaður og virtur meðal svcit
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.