Eimreiðin - 01.01.1938, Blaðsíða 81
EIMREI01N
STJÖRNUSALURINN
59
leið, og að ég lét ekkert tækifæri ónotað til að endurgjalda
augnatillit þeirra, andvörp og aðdáunarbros. Á því er ekki
u°kkur vafi, að ungverskt snyrtimenni ber alstaðar af öðrum,
jafnvel í París, og að enginn annar getur dregið að sér jafn-
°skifta athygli og hann. Ég gat ekki að mér gert að minnast
'°rs ágæta ættföður, Atla Húnakonungs, þar sem ég sat í allri
'iýrðinni, og fyllast meðaumkvun með honum fyrir það, hve
hörmulega honum tókst að sigrast á hinum fagurlimuðu dætr-
11111 h'nnar þokusælu Lutetíu, þar sem mér, einum afkomanda
lians, var hér alt í lófa lagt í sömu sökum, ... en nú skal ég
öada allrar hæversku og varast að hæla sjálfum mér, því slíkt
's*mir eigi sönnum Ungverja.
i-g læt nægja að geta þess, að ein prinsessan í leikhúsinu
laið svo föst í neti mínu, að á betra varð ekki kosið. Hún sat
lr>t á móti mér og var fögur eins og engill. Mér sýndist hún
naestum svífa í loftinu á öllu kniplinga- og silkiskrautinu, sem
^nfðist um hennar fagra líkama, og svo var hún öll þakin de-
'n°ntum og öðrum dýrmætum steinum, svo mér fanst sem ég
1 ði á glitrandi stjörnuhimin heiðbjartrar nætur. Ég var
nnnfærður um að þetta væri gyðja í dularklæðum og að í ná-
llst hennar legði alt ilt á flótta.
f^essi dásamlega gyðja mín leit aldrei af mér allan tímann,
Sei11 sýningin stóð yfir, og ég efast um að hún hefði getað svar-
nokkru um hvað fram færi á sviðinu, ef hún hefði verið
' lHnð um það. Það þurfti engan sérstakan heimsmann til að
hvernig henni var innanbrjósts. Ég skildi strax. „Trés
'un^ble serviteur, Madame,“ sagði ég við sjálfan mig. „Ekki
s val standa á mér.“
þ ^)egar sýningin var úti, flýtti ég mér fram i forsalinn og beið
1 •)- ’ Seni vissi að gyðjan mín niundi ganga framhjá. Hún
niig ekki biða lengi, en kom þvínær undir eins. Ó, drottinn
nnn. Hún var enn yndislegri, enn meira töfrandi þarna en
Jltn 1 snlnum, meðan lengra var á milli okkar. Ég er ekki vanur
^ei'ða uppnæmur fyrir kvenlegri fegurð, og ég veit alveg
l’h a hár hvaða búningsbót fegurðarmeðul geta valdið á kon-
a> þekki áhrif demanta og kniplinga á litlit þeirra og get
ei^nað út með stærðfræðilegri nákvæmni hvað mikið er ekta
h'að mikið óekta af fegurð þeírra. Ég veit vel hvað uppeldi