Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1938, Blaðsíða 126

Eimreiðin - 01.01.1938, Blaðsíða 126
104 MIKLABÆJAR-SÓLVEIG EIMREIÐIN Þórunn: Hvað skyldi annars vera orðið af honuin Jóni’ Það er orðið langt síðan maður hefur frétt nokkuð af honuni- Guðlaug: Fluttist hann ekki eitthvað suður á land? Þórunn: Já, hann fór eitthvað suður. Hann hefur ekki komið til Norðurlands siðan hann fór héðan. Guðlaug: Skyldi hann vera giftur? Þórunn: Ólíklegt er það. Hann fékk ekki það, sem hann vildi og vill aldrei það, sem hann fær. Hann var svoleiðis maður. GuÖlaug: O! Margur hefur fengið eitt hryggbrot og lifa® það af. Að minsta kosti varð honum Árna ekki meint af þvl’ þegar ég var að hryggbrjóta hann hérna á árunum. Hann byrjaði bara aftur og hélt áfram, þangað til ég lét undan- Þórunn: Já, en menn eru nú misjafnlega gerðir. Guðlaug: Það er nú satt. Honum var líka vorkunn, hon- um Jóni, því að þetta var alt svo hörmulega flækt mál. Þórunn: Já, það var hörmulegt, hvernig það fór. Það val engin furða, þótt Jón vildi ekki vera hér lengur. Guölaug: Maður ætti ekki að vera að hugsa um það, sem el löngu liðið. Það er bezt geymt í gleymskunni. Þórunn: Færi betur að allir gætu gleymt því. (ÞögnJ ^1 Árni ekki kominn inn enn þá? Guðlaug: Hann var ekki kominn inn áðan, þegar ég var frammi, en fjármaðurinn var kominn og fjósamaðurinn °o mjaltastúlkan. Árni hefur sennilega verið að líta eftir hest unum, en hann hlýtur að vera kominn inn núna. Þórunn: Það er margt, sein ráðsmaður á svona stóru ói11 þarf að líta eftir. Guðlaug: Árni litur eftir því, sem hann á að gera. Það er óhætt um það. Ég hef líka heyrt prestinn segja það sjálfan’ að hann skifti ekki um ráðsmann, á meðan Árni vilji vda- Þórunn: Það er trúlegt, -—- enda þarf séra Oddur að ha^j einhvern mann, sem hann getur trúað fyrir búinu, ÞV1 ‘ . bæði er hann sjálfur oft fjarverandi og svo er hann e''*vl sterkur til heilsunnar. Guðlaug: Hann þarf heldur ekkert um þetta að sýsla- Maddaman sér um sín verk, — og Árni sér um sín. Það er held- ur enginn vandi að koma einhverju í verk, þegar nóg er til a
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.