Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1938, Blaðsíða 72

Eimreiðin - 01.01.1938, Blaðsíða 72
50 BJARGVÆTTUR eimreiðin Má þar til nefna silungaklak, frið- un smásilunga, friðun riðstöðva, takmörkun dorgarveiði, útrýmingu Veiðivarga og lágmark möskvastierð- ar Jagneta. Auk þess má nefna af- skifti hans og haráttu fyrir óskert- um veiðirétti vatnsbæjajarðanna. Af bréfi, er hann ritaði til fú' lagsbræðra sinna tveim árum fyrir andlát sitt, sést, að enn er hann jafn að áhuga og bjartsýni, og ser, þó silungaklakið væri þá búið að sanna gildi sitt, hvarvetna ný við- fangsefni og óleyst vandamál, sem bíði úriausnar. Hann vakir á verði, horfir fram á leið. Er liann lét af formannsstörfum 1922, var hann gerður að lieiðursfélaga og sænidur gjöfum. Eigi skal rakið nánar hið merka og mikla starf hans á þessu sviði, en látið nægja að benda á rit- gerðir ]iær og upplýsingar um þessi mál, er dr. Bjarni Sæmundsson birti i Fiskirannsóknaskýrslum sínum í Andvara 1913—1926. Stefán var einn þeirra manna, er mynduðu félagsskap um vatnsveitu á engi úr Mývatni með stíflum í Laxá. Hann átti sæti í hreppsnefnd 1 sex ár, var deildarstjóri í Kaupfélagi Þingeyinga fimm ár og i sóknar- nefnd í 16 ár, auk formensku Veiðifélagsins, sem áður er talið. Fer Stefán þeim orðum um þau trúnaðarstörf sín i sjálfsæfisöguþætti, „að þetta se eigi til að miklast af“ og af sér „hafi bekkurinn hvergi verið vel setinn ■ Má af þessum ummælum sjá, að hann hefur eigi verið yfirlætismaður. En störf hans bera giegst vitni um trúmensku hans og hæfileika. Af þessu, sem þegar liefur verið sagt, má sjá, að Stefán var merkui maður, er gjörði hvorttveggja: að eiga verkleg og andlcg áhugamál og vinna að þeim með trúmensku, jafnframt þvi er hann annaðist liin nauðsyu' legu lieimilisstörf. Stefán andaðist 5. febrúar 1929. Samkvæmt tilmælum systur sinnar, Guðbjargar Stefáns- dóttur i Garði, ritaði Stefán upp frásögn um björgun sína a mönnum úr lifsháska. Setti hann fx-ásögn sina fram í sendi' bréfsformi. Bréf þetta, dagsett 28. september 1919, hefði ég margra hluta vegna kosið að birtist hér óbreytt, en vegna þeSS að unt var að stytta það að mun án þess efni þess breyttist, hef ég telcist það á hendur, svo varðveitast megi frá gleynisku Stefán Stefánsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.