Eimreiðin - 01.01.1938, Qupperneq 53
eimheidin SÖNGFÖR KARLAKÓRS REYKJAVÍKUR J937
31
hún myndi aldrei geta hleypt því eldfjöri i þennan dýrlega
Vinarvals, sem Vínarbúar gera kröfu til. Hér var þó sjón sögu
Hkari, því Pragbúar eru engu síður fjörugir en Vínarbúar, svo
nð nú var horfinn úr mér allur geigur. Á samsöngnum voru
nokkrir kapúzinamunkar á kuflum sínum, og þeir klöppuðu
nkaft, er Stefán Guðmundsson söng Ave Marin eftir Kaldalóns.
Áð sönglokum var söngstjóranum afhentur prýðilegur blóm-
' nndur með silkiböndum með íslenzkum litum og áletraðri
úveðju frá sambandi tékkneskra söngkóra. Það kom hér fram
sem fyr, að kvintsöngslögin og forneskjulögin fóru fyrir ofan
&arð og neðan hjá almenningi, en blaðaummæli voru með sama
úgæta hætti og í Berlín og jafnvel enn innilegri, og koma kórs-
'ns talin beint söngatburður. Þess skal hér getið til gamans, að
e’tt blaðið virðist hafa átt von á því, að hinir íslenzku söng-
1Tlenn væru eitthvað öðru vísi ásýndum en annað fólk. Að
minsta kosti segir það, að áhorfendur „hafi ekki orðið lítið
úissa, þegar þeir á söngpallinum í Smetana-salnum sáu 40
nianns, sem ekki voru mjög ólíldr okkur — þ. e. a. s. Tékk-
um ag sjá“ Hver munurinn hefur verið skal ég láta ósagt,
°§ þess er því miður ekki getið, hvernig þeir höfðu gert sér í
úugarlund að hinir íslenzku söngvarar væru ásýndum. Vænt-
anlega heí'ur það þó verið eitthvað í áttina við Eskimóa, og
iiklega hafa þeir búist við, að þeir myndu ganga fram í lýsis-
Hniandi loðfeldum. Ég ætla hér að skjóta inn öðru litlu at-
Hði til athugunar fyrir þá, sem auglýstu i söngskránni. Það
i'ggur hér sú trú í landi, að minsta kosti hjá allmörgum, að
auglýsingar séu góðgerðarstarfsemi við þá, sem auglýst er hjá,
°g að enginn taki eftir auglýsingum. í söngskrá kórsins var
^neðal annars auglýsing í greinarformi um íslenzkan æðar-
úún. í niðurlagi dóms síns um sönginn fer Prager lageblatt
ufsamlegum orðum um auglýsingar söngskrárinnar og lýkur
|Ueð þessum orðum æðardúnsauglýsingarinnar: „Kaupið ís-
enzkan æðardún, ef þér þráið sætan svefn.“
Áð loknum söng hélt norræna félagið í Prag og Samband
ékkneskra kóra stjórn kórsins og söngstjóra ágætt kveldverð-
arb°ð, og mæltu þar þeir dr. Heidreich og formaður sambands-
Us fagnaðar- og vinsemdar orð til kórsins á tékknesku, en
sendikennari Dana við háskólann í Prag, Dirkinck-Holmfeldt