Eimreiðin - 01.01.1938, Qupperneq 33
EIMREIÐIN
ÞÆTTIR AF EINARI H. KVARAN
11
a þennan mælikvarða. Þau voru ekki „aivtúel“, ræddu ekki
brennandi spursmál dagsins. Bezt voru, þegar á alt var litið,
'esturheimslvu kirkjutímaritin; þau ræddu þó grundvallarat-
riðin.1)
^ firleitt var ísafold mjög hlynt trúmálunum, boðandi mann-
þserleikaboðskap kristindómsins2); en vera má að Björn hafi
att alt eins mikinn þátt í því eins og Einar. Björn tók þannig
SVari Hjálpræðishersins og barðist fyrir bindindismálum. Og
e*tt var áreiðanlega ekki áhugamál Einars heldur Björns: Staf-
selningarmálið, sem mjög varð hart um aldamótin.
t-’egar Norðurland var stofnað (1. okt. 1901) átti það að ræða
ekkí einungis almenn landsmál heldur og sérstaklega áhuga-
nial og menningarmál Norðurlands, og flytja fréttir af Norð-
Urlandi. Blaðið var ágætt undir stjórn Einars, og brá mjög til
hins verra, er hann lét af ritstjórninni.
Annars hélt það fram mjög svipaðri stefnu og ísafold
haíði gert. I stjórnmálum var það Valtýskan, sem brátt féll
þó úr sögunni, er vinstri-mannastjórn Danmerkur bauð enn
hetri boð en þeir Valtýingar höfðu farið fram á. Þetta var
sumarið 1901.3) Um veturinn gerðist Norðurland mjög sátt-
Ust við andstæðinga sína, heimastjórnarmenn, og kom fram
'neÓ Riiðlunartillögur, er báðir flokkarnir gætu skrifað undir.4)
° du Valtýingar, að þeir hefðu mest til matarins unnið, er
eirnastjórn fékst, en brátt munu þeir hafa komist að raun
Uni» að Heimastjórnarmenn vildu sitja að sínum sigri sjálfir.5)
^ lyrstu árum Norðurlands var íslandsbanki stofnaður, og
hignaði Norðurland því mjög,0) því Einar leit svo á, að pen-
lnSar A'aeru fyrsta skilyrðið til framfara atvinnuveganna. Ann-
ars hafði hann og vakandi áhuga á nýjum verklegum framför-
1899 (Bókmentaþættir). — Sbr. t. d. ísafolcL
1;j V) Jsafold 10,—21. dez.
lan- 1900 og ísafold 12. júní 1901. — 3) Sjá „Þætti úr stjórnmála-
baf]1 ISlands 1806—1936“ í Lögréttu 1936, XXXI : 10—115, einkum III.
a. 4) „Áskorun um að afla samkomulags og eindrægni milli Is-
endinga í stjórnarmálinu 11. jan. 1902“, NorSurland 14. jan. 1902, sbr.
• febr. 1902. — 5) Sjá orð Björns Jónssonar i „Þættir úr stjórnmála-
jj5.U 23; Indr. Einarsson, SéS og lifað 366. og 378. bls., og Einar
Orlei£sson, Tildrög stjórnarbótarinnar, Akureyri, 1902, [2], 58. bls. —
oorðurland 17. jan. 1903.