Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1938, Side 93

Eimreiðin - 01.01.1938, Side 93
eimreiðin ENN UM BERKLASÝKI Á ÍSLANDI 71 Var uppi, Þorgrím lækni Johnsen á Akureyri, — hinn var litið eldri en við M. B. H. og samtíðarmaður okkar lengst af — en t>ar er sá ljóður á, að hann var barnlaus. Séra Benedikt á Hól- uni mun hafa verið merkur maður um sumt, en barnauppeldi hans var með þeim endemum, að enn er í minnum haft, svo það eru heldur léleg rök að vitna í hann sem fyrirmynd, begar um slíkt er að ræða. — Ásökunin til almennings i enda bessa kafla, að það hafi „auðvitað þótt sæmilegra, að láta blessuð börnin deyja drotni sínum en að offra folöldunum ^’eir þau“, er vægast sagt ósmekkleg. Og þar á ofan allsendis °uiakleg, jafnvel þótt litið sé á frá sjónarmiði höf., því að þá 'ar enginn M. B. H. búinn að fræða fólkið um nauðsyn mera- lujólkur né heimta að folöldunum skyldi offrað, ef börnin •ettu lífi að halda. Veit M. B. H. annars ekki, að barnadauði befur lækkað stórkostlega hér á landi á síðasta aldarhelmingi, aieramjólk að þakkarlausu, og án þess að nokkru folaldi hafi 'erið til þess fórnað? b- Sjötta röksemdin er, að meramjólk hafi þó nokkuð verið n°tuð sem tæringarmeðal, sérstaklega á Rússlandi og í Vestur- úsíu; sé hún látin súrna og kölluð kumiss. Við þetta er nú bað að athuga, að kumiss (líka nefnt kumys) er ekki mera- 111 jólk, heldur áfengur drykkur, búinn til úr meramjólk. Ö1 er ekki sama og malt, þótt það sé búið til úr malti. Þá er sag- au af verkfræðingnum, sem læknaðist af að drekka kumiss. yrst og fremst er óvíst, að sagan sé sönn. „Það er logið um sbemri veg en frá Jerúsalem og hingað“, er haft eftir presti °luum. En að vísu getur hún verið sönn. Hún verður samt ekki sbrifuð meramjólkinni til tekna, því að það var kumiss, sem Uiaðurinn drakk. Og svo er þar á ofan alveg óvíst, hvern þátt "ú drykkja hefur átt í því að lækna hann, hitt víst, að þó að un kunni að hafa gert eitthvert gagn, þá hefur margt fleira v 'mð til greina. Annars minnir þessi lækningasaga mig á Sogu um lækningu á öðrum berklaveikum manni. Hún hefur ^eist hér á landi og er áreiðanlega sönn. Sá maður hugsa ég tl hvorki hafi læknast af sauðamjólk, geitnamjólk né mera- lnJólk, heldur af vanalegri heilsuhælismeðferð og lækningatil- raunum, en einkanlega af sinni eigin sívakandi ástundun við efla hreysti sína og líkamsþrótt og þjálfa líkama sinn, sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.