Eimreiðin - 01.01.1938, Síða 59
eimreiðin SÖNGFÖR KARLAKÓRS REYKJAVÍKUR 1937 37
1 niáli, að ég hafði orðið eftir iíka. Ég kvartaði nú undan
trigðmælginni og fékk það svar, að lestin hefði orðið að fara
a réttum tíma, en að við skyldum taka lest, sem væri að fara
ut í Dresden-Neustadt, og mundi aðallestin verða látin bíða
okkar þar. Með herkjubrögðum tókst okkur að komast þetta,
eu er í Dresden-Neustadt kom, var Leipzig-lestin farin. Ég hafði
ekltert getað sett út á það, að lestin hafði verið látin fara
stundvislega, en hitt vildi ég ekki líða, að við værum háfðir
svona í knattspyrnu milli borgarhluta í Dresden og gabbaðir.
Ég bar mig upp við stöðvarfólkið, sem ekki virtist kunna sig
Serstaklega vel, en svaraði skætingi. Heimtaði ég þá að tala við
stöðvarstjórnina, og var enn svarað skætingi. Með það hætti
eS allri kurteisi og kom fóíkinu með nokkrum orðum í skiln-
lng um hvernig því bæri að hegða sér, og það dugði. Stöðvar-
stjórinn kom, og varð úr, að aukalest var send með okkur
liðugum hálftíma áður en næsta lest skyldi fara, og lét ég
íólkið snæða á stöðinni meðan beðið var. Við komum því til
keipzig aðeins liðugum klukkuthna seinna en hinir.
Hvergi þar sem kórinn kom á Þýzkalandi hafði koma hans
'erið betur undirbúin og af meiri natni en í Leipzig. Þar var
Sungið í svonefndum Kaufhaussaal, en þar höfðu hinir nafn-
t°guðu Gemand/mus-hljómleikar verið haldnir áður en farið
Var nð halda þá þar sem nú er. Var salurinn fullur, og meðal
aÉeyrenda var aðalræðismaður íslendinga og Dana, Jey. Leip-
Zlg-búar eru yfirhöfuð ekki með hrifningu sína á lofti, en í
)etta sinn ætlaði alt ofan að keyra af fagnaðarlátum áheyr-
enda, 0g blaðaummælin voru alveg með sama sniði og annars-
staðar, nema að ef til vill var kveðið fastar að.
Éyrir samsönginn í Leipzig var kórinn gestur yfirborgar-
stjóra í hringferð um borgina, og eftir samsöng sat hann að
Saindrykkju með Jey, aðalræðismanni íslands, í Auerbachs-
í(Ucr hjá tunnunni, sem dr. Faust að sögn faldi sig í og kölski
Sai>g hann út um sponsgatið á.
Hinn 19. var farið til Hamborgar. Um vistina þar skal ég
era Jnjög fáorður. Þegar þangað kom reyndist undirbúningur
Sa> er umboðsmaður kórsins hafði átt að hafa, gerður af slíku
Jrnbyggjuieysi og jafnvel skeytingarleysi, að mig rak í roga-
stanz. í stað söngsals hafði verið útvegaður svo auðvirðilegur