Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1939, Síða 12

Eimreiðin - 01.10.1939, Síða 12
356 LEYNDARDÓMURINN eimreiðin ljóslega í lífi og starfi eins ákveðins manns, sem veitir þeim út á meðal meðbræðra sinna. Þessir menn eru einskonar brenni- deplar í lifi mannkynsins. Þegar sólargeislarnir safnast í brennigler, margfaldast þeir að áhrifamagni. Svo fer um geisl- ana frá alvitund guðdómsins, sem ávalt streyma til vor eins og geislar sólarinnar, —- þegar þeir safnast í þessa brennidepla. Andi guðdómsins flæðir altaf umhverfis oss, en vér verðum hans ekki varir fyr en alt í einu að vér sjáum hann opinberast í lífi einhvers manns eða ef til "sill á opnu einhverrar bókar, alveg eins og vér nemum ekld ljósgeislann, sem fer sína ósýni- legu braut um rúmið, fvr en hann staðnæmist við einhverja fyrirstöðu. Mynd sú, sem menn gera sér venjulega í hugarlund af Kristi, er æði draumórakend. Venjulega er Kristur í hugum mann- anna eins og þeir óska að hann sé, en ekki eins og hann i rauninni var. Svo er ætíð farið hugmyndum manna um hvaða afburðasnilling sem er. Mér hefur veizt sú hamingja að koni- ast í kynni við nokkra slíka afburðamenn og hef veitt þv> athygli hve margir, sem hafa orðið á vegi slíkra manna, hafa misskilið þá. Um þá hafa í lifanda lífi myndast furðulegar sagnir og ævintýr, og má þá nærri geta hvað verði að þeim látnum. Vér megum ekki gleyma því, að Jesús var fæddur af for- eldrum, sem voru óþekt alþýðufólk. Það er nægileg skýring á því, hve lítið er kunnugt um bernsku hans og æsku. Hann hefur lengst af verið talinn i heiminn kominn samkvæmt sér- stakri ráðstöfun guðs, til að inna af hendi háleita köllun, talinn að standa i sérstöku skvldleikasambandi við guð, sambandi, sem enginn annar hafði nokkru sinni áður eða síðar staðið i og enginn mun geta staðið í nema hann. Þess vegna er hann nefndur sonur guðs. Meyjarfæðingin hefur verið ein af trúarsetningum kirkj- unnar. Sú trú er ekkert einsdæmi. Hún kemur fyrir víðar fyr á tímum. Egyptar trúðu því, að fleiri en einn hinna fornu guða þeirra, svo sem Osiris, hafi fæðst undir slíkum kringumstæð- um. I öðrum trúarbrögðum eru sagnir um goðbornar verur, fæddar af mey, en eigandi guð eða sólina að föður.------------ Þetta atriði skiftir ekki máli. Aðalatriðið er hitt: Hver var
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.