Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1939, Page 14

Eimreiðin - 01.10.1939, Page 14
358 LEYNDARDÓMURINN eimreiðin skynja yanmátt vorn, vekja meðaumkun þeirra, svo þeir yrðu fúsir til fararinnar. Slíkar verur hafa því koinið frá œðri stjörnum og holdgast hér á jörð. Þær höfðu gert það áður en Jesús fæddist, Buddha og Osiris voru slíkir sendiboðar. Þegar slíkar æðri verur fæð- ast í þennan heim, myndast um viðburðinn undraverðar og dásamlega fagrar sagnir, svo sem sögnin um meyjarfæðing- una. — — Jesús steig hingað niður til vor frá einni slíkri stjörnu og tók á sig jarðneskt hold. Hann gerði þetta af fúsuin og frjáls- um vilja, af því hann þráði að mega hjálpa mannkyninu. Jesús var ekki af þessum heimi. Hann kom frá stjörnu, þai’ sem menn lifa óendanlega æðra og fullkomnara lífi en hér á jörð, lífi sem. að fegurð, göfgi, sannleika og vizku nálgast hina æðstu fullkomnun almættisins. En þegar slíkar verur koma hingað til vor jarðarbúa, þá fórna þær sjálfum sér. Þær stíga niður á hið lága sveiflusvið efnis, hugar og anda, sem einkennir jarðlíf vort, og afleiðingin fyrir þær verður áköf þjáning. Jesús var krossfestur einnig áður en hann var negldur á krossinn. Hann var krossfestur áður í hug og anda og vissi þá líka fyrir, að jarðneskur lík- ami sinn mundi sæta sömu örlögum, en þau voru honum minni þjáning. Þær voldugu verur, sem valca yfir andlegri og efnis- legri þróun lífsins hér á jörð og stjórna henni, höfðu einnig. áður en Jesús tók á sig jarðneskan líkama og gerðist maðui', sýnt honum mynd af því, hvað hann yrði að gera hér, hver reynsla myndi mæta honum og hver afdrif hans yrðu í lok hérvistar hans. Jesús bauðst til að fórna sjálfum sér til þess að gróðursetja frið í hjörtum inanna. — Hann vissi um það verk, sem hann hafði tekist á hendur, en hann varð jafnframt að taka á sig fjötra holdsins og undirgangast þá takmörkun á guðlegri vit- und sinni og minni sínu, sem slíkri holdgun er samfara. En takmörkunin var auðvitað aðeins stundleg, að því er hann snerti. Það sem kom fyrir Jesúm í bernsku hans og æsku skiftir eklti máli fyrir oss, af því að þá hafði hann ekki hafið endur- lausnarstarf sitt. Þetta tímabil í starfi hans var aðeins undir-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.