Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1939, Blaðsíða 15

Eimreiðin - 01.10.1939, Blaðsíða 15
eimreiðin LEYNDARDÓMURINN 359 búningstími. Iiann varð að finna sjálfan sig, eins og vér öll verðum að gera fyr eða síðar. Enginn guð né goðborin vera getur tekið sér bústað í holdi og klæðst mannlegum likama nema að ganga um leið í gegn- uni þær þjáningar og takmarkanir, sem fylgir ferli hvers barns frá fæðingu til fullorðinsaldurs. Lögmál náttúrunnar eru ó- sveigjanleg. Eina leiðin, sem slík goðborin vera getur farið, til þess að komast hjá þessum ferli, er að taka sér bústað í líkama fullþroska manns, en slíkt gerist aðeins undir mjög fágætum kringumstæðum, þar sem slíkur líkami hefur sér- staklega verið undirbúinn af einhverri háleitri veru. Kristseðlið verður að vaxa og þroskast. Það verður aldrei til án undirbúnings. Þeir, sem það hafa öðlast, eru hinir full- komnu máttarviðir mannkynsins. Hver venjuleg mannleg vera verður að evða um tuttugu fyrstu árum ævinnar til þess að búa sig undir fullorðinsárin. Er þá nokkur furða þó að Kristur kæmi ekki opinberlega fram fyr en hann var þrítugur að aldri? Hann þurfti að undirbúa hinn guðdómlega anda sinn °g samlaga hann jarðneskum skilyrðum, og það hlaut að taka Rieira en venjulegan tíma. Enginn, sem kemur eins og Jesús hingað til vor sem sendi- koði, til að hjálpa mannkyninu og einkum almúganum, hefði getað farið öðruvísi að en hann gerði. Hann verður að kynnast jarðlífinu eins og það er, verður að lifa sína bernsku og æsku eins og aðrir, læra að skilja líf þeirra, sem erfiði og þunga eru hlaðnir, fæðast og vaxa upp mitt á meðal þeirra fátæku og smáu. — Hann óx örar að vizku en aðrir menn, svo ört, að undir eins a barnsaldri tók hann að íhuga og kryfja til mergjar, leita og oðlast skilning á andlegum verðmætum lífsins. Hann kemur harn að aldri í musteri Gyðinganna og gerir prestana og fræði- niennina þar orðlausa ineð andagift sinni og innsæi. En hann hafði ekki fundið sjálfan sig. Það var ekki fyr en hann var kominn á fjórtánda ár, að hann sá að hann varð að leggja út í heiminn til að leita síns haleita hlutverks og öðlast fullan skilning á köllun sinni. Það er alment talið, að hann hafi horfið með öllu á tímabilinu frá Wlf til þrjátiu ára aldurs, en þá kemur hann skyndilega aftur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.