Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1939, Qupperneq 18

Eimreiðin - 01.10.1939, Qupperneq 18
362 LEYNDARDÓMURINN EIMREIÐIN vörur, sem einkum komu frá Malabar-ströndinni, þar sem Jesús síðar sté á land og einnig postulinn Tómas. Uppruna- lega dýrkuðu Egyptar kúna, sem ímynd gyðju frjóseminnar. Dravidarnir hafa ávalt talið, að kýrin væri heilög. Nautið heilaga i guðsdýrkun forn-Egypta er hliðstætt nautinu í Siva- dýrkuninni. Þjóðféiagsstofnanir Nayara, sem var grein af kyn- flokki Dravidanna, verður fyrirmynd þjóðfélagsstofnana Egypta, eins og lýst er í forn-egypzkum bókmentum. Pálma- blöð og járnpennar voru algengar vörutegundir bæði í Egypta- landi og Suður-Indlandi. Herskip forn-Egypta eru eins að gerð og hin fornu herskip Dravidanna á Malabarströndinni. Þessi skip fluttu stundum farþega. Stundum komu til Alex- andríu indverskir verzlunarmenn, sem höfðu lært meira eða minna í hinum helgu ritum þjóðar sinnar. Þeir höfðu lært þetta með því að hlusta á Bramínana, fræðara Indverja. Sjálfir komu Bramínarnir ekki, því þeim var bannað að ferðast. En þessir umferðasalar fluttu með sér fræðslu um trú sína, frá prestunum og fræðurunum heiman úr musterum föðurlands- ins, og skiftust á andlegri reynslu og þekkingu við heimspek- ingana í Alexandríu, sem þeir komust beint eða óbeint í kynni við. Þannig kyntist Jesús indverskum kaupmanni, og loks varð hann svo hrifinn af því, sem hann heyrði, að hann tók sér af fúsum og frjálsum vilja far til Indlands með þessum vini sín- um og tók land á suðvesturströndinni. Þannig hófst mikil- vægur eða ef til vill mikilvægasti þáttur lífs hans. Það var heldur ekki af tilviljun að fyrsti trúboði kristninnar í Indlandi lenti einnig á suðvesturströndinni. Og þetta gerðist ekki á átjándu eða nitjándu öldinni, eins og flestir halda, heldur á söniu öldinni og Jesús var líflátinn. Þessi fyrsti kristniboði var postulinn Tómas. Hann leið píslarvættisdauða og var krossfestur, en hafði verið armenskur kaupmaður. Á Indlandi sökti Jesús sér niður í fræðaiðkanir og fór hægt yfir. Fyrst ferðaðist hann um suðurhluta landsins og síðan austur til Benares. Eí'tir þýðingarmikla námsdvöl þar i borg hélt hann inn á hálendi Himalajafjalla, þar sem hann dvaldi um hríð í helli einum. Hann var ekki einsamall, því með hon- um var fræðari hans og hópur lærisveina. Þessi hellir var a mjög afviknum og óaðgengilegum stað í fjallgarðinum, um-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.