Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1939, Síða 19

Eimreiðin - 01.10.1939, Síða 19
eimreiðin LEYNDARDÓMURINN 363 luktur hömrum, gjám, hengiflugum, dölum, skógum og snjó- þöktum tindum. Hann fór ekki til Kashmir, eins og sumar indverskar helgi- sagnir þó herma, og hann fór ekki heldur til Tíbet, eins og sumir dulfræðingar Vesturlanda hafa talið, heldur dvaldi hann sunnan Himalajafjalla. Eftir að hafa lokið þjálfun sinni og tekið hina æðstu vígslu í launhelgum samtíðarinnar, varpaði hann fyrir horð öllum sínum Jærdómi. Alt, sem Bramínarnir höfðu kent honum og alt, sem meistari hans hafði frætt hann, var lagt til hliðar, og hann lagði aleinn út í heiminn. Nú fyrst hafði hann fundið sjálfan sig, á tuttugasta og áttunda aldurs- ári. Um leið og hann í'innur sjálfan sig hefur hann gleymt hinni indversku og egypzku speki, er hann hafði numið. Þá fyrst getur hann fundið sjálfan sig, er hann vex upp úr þessu öllu saman. Þá man liann köllun sína, vaknar til fulls til með- vitundar um til hvers hann er í heiminn kominn. Eftir að honum var orðin ljós hin heilaga köllun sín, hverfur hann heim aftur frá Indlandi, til þess að flytja boðskap sinn öllum þeim, sem \ilja veita lionum viðtöku. Mannkynsfræð- arar koma eingöngu til að hjálpa og flytja öllum blessun. Þeir gera sér engan mannamun. Kærleikur þeirra og vizka stendur öllum til boða. Kristur kendi öllum, sem leituðu hans. Hann tók þeim fátæku og fáfróðu opnum örmum ekki síður en hin- Um, sem hærra voru settir. En áður en hann kom opinberlega Ham á meðal fóllcsins, varð hann að ganga undir próf, þau þyngstu, sem lögð verða á nokkurn mann. Honum voru boðin öll ríki veraldarinnar og þeirra dýrð. Satan kom til hans í Uóssengils liki og bauðst til að gera hann að konungi. En guð hafði útvalið hann til háleitara starfs, til þess að vera boðberi °vinsælla og beizkra sanninda. Hann byrjar starf sitt í þorpum landsins helga, sem svo er hallað, með því að ferðast um og kenna. Þannig rýfur hann hina löngu þögn, og eftir það flytja eldleg orð hans mönnun- Um þau guðlegu sannindi, sem dularfull töfraglóð hinnar löngu þagnar hans hafði sifelt verið að magna. í Austurlönd- Uur hafa menn ætíð tilbeðið hina sönnu dulspekinga og spá- menn líkt og vér Vesturlandabúar tilbiðjuin kvikmyndastjörn- Ur- Fregnin um þenna guðinnblásna mann og kenningu hans
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.