Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1939, Síða 23

Eimreiðin - 01.10.1939, Síða 23
eimreiðin LEYNDARDÓMURINN 367 sig fyrir sendiboða og vakið eftirtekt fólksins, og sjálfsagt ei’n uppi margir aðrir minni háttar, sem vekja á sér litla eftirtekt. Arangurinn af starfsemi þessara manna er enginn annar en að torvelda hugsandi mönnum leit þeirra, en afvegaleiða þá, sem ekkert hugsa. En þegar sannleikurinn kemur í ljós, hverfa allir þessir blekkjendur, og þeir hlektu einnig, i skuggann og skifta oss engu. Heimskan, sem afvegaleiðir mennina og hár- toganir þeirra, sem þykjast vera vitrir, varir ekki til langframa. Þessir menn hafa ekkert að segja oss, þó að þeir láti óspart til sín heyra. Hvað ættu þeir svo sem að geta sagt, sem jafnist á við hið leiftrandi spakmæli meistarans: „Guðsríki er hið innra með yður“? Sannleikurinn í þessum orðum er birtugjafi og blessunarlind hverju mannshjarta. En vér höfum látið blekkj- ast og teljum meiru varða hvaða trúarkerfi vér fylgjum, hvaða helgisiði vér höfum um hönd, hvaða kennisetningar vér ját- um en hvernig fer um vora eigin sáluhjálp. Ég get aðeins vegsamað þann sendiboða, sem er gæddur hinni guðdómlegu orku, því hann knýr til nýrra dáða. Fræðslan ein hefur engin áhrif á mig, en sá sem getur gefið mér hvöt til að styrkja skapgerð mína, sá sem getur leiðbeint mér, svo að ég hrasi ekki, opnað glugga sálar minnar, svo að sól æðra skiln- ings fái skinið inn, hann er sannur sendihoði, og hann vil ég Vegsama. Koma Jesú hingað var mannkyninu hlessun. Hann leiðbeindi niönnunum og vakti guðseðlið í sálum þeirra. Hann kendi Þeim dýpstu leyndardóma lifsins og hvatti þá til að leggja út á hinn þrönga veg. Hann sýndi í lífi sínu og starfi þann heilag- leik, sem er eins og ljós i myrkri mannlegrar tilveru og breytni. Þegar ég renni huganum yfir myndir sögunnar og sé mynd hans iíða fram hjá, með tíginni göfgi og merki krossins yfir enni, fyllist ég friði og öryggi. Vér erum ekki einmana og yfir- Sefin á þessari jörð. Guð sendir oss enn förunauta til fylgdar °g sendiboða af hæðum til hjálpar í þrengingunum, á hinni torsóttu leið vorri til æðra og fullkomnara lífs. Sv. S. þýddi Lauslega.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.