Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1939, Síða 31

Eimreiðin - 01.10.1939, Síða 31
eimreiðin DRAUMARNIR RÆTAST 375 Valur minn! Þetta var þungt áfall fyrir heimilið. Báturinn var lágt vátrygður og óvíst hvenær tryggingin fæst útborguð. Og svo var nú ýmislegt lauslegt, sem er alveg tapað. Það er líka svo margt, sem ég þarf að standa skil á. Ég er í slæmum kröggum. Heldurðu að þú vildir ekki lána mér það, sem þú kefur lagt til hliðar, meðan ég er að rétta þetta alt við. — Síð- asta setningin var sögð ofurlágt, með erfiðismunum, og það var eins og augnaráðið bæðist fyrirgefningar á orðunum. — Jú, það er sjálfsagt! Orðin féllu þegar í stað, rólega og hiklaust. Valur gaf sér engan tíma til að hugsa. Setningin ílaug eldsnart í gegn um huga hans. Þórður stóð upp og virtist ætla að segja eitthvað, en hætti Svo við það. En svo eftir augnablik — þakka þér fyrir —, með þungum áherzlum, og Þórður gekk út. En nú, er Valur var einn eftir, brutust hugsanirnar fram, eins og þungur straumur. Hann hitaði í andlitið. Það var ekkert samhengi í hugsanaferli hans. Hann stóð upp og gekk Urn gólf. — Alt búið. Draumurinn yrði aldrei að veruleika. Ekkert listnám. En inn á milli þessara vonlausu hugsana komu aðrar. Auð- 'Úað var sjálfsagt að gera það. Ég gat ekki gert annað en lánað þ°num peningana. — Og upp aftur og aftur mótuðust þessar °S svipaðar andvígar hugsanir í huga hans. Hann hafði enga eil'ð á sér. Það varð of þröngt fyrir hann innan fjögurra veggja. Það var eins og hann ætlaði að kafna. Hann hljóp niður og uk út í kvöldmyrkrið. Hann hljóp við fót burt frá húsinu, en Uu lá leið hans ekki út í höfða. Staðurinn, þar sem fegurstu '°nir hans höfðu fæðst, hafði ekkert aðdráttarafl, nú er þær '0ru að deyja. Hann gekk út á þjóðveginn, sem lá til upp- SVeitanna. Óveðrinu var nú slotað. Það bærðist aðeíns hægur, Svalandi vindblær. Valur tók nú að hægja ferðina, og smám saman varð honum l0l'ra innanbrjósts, en hugsanirnar voru enn óskýrar og sam- þengislausar. Eann var kominn langt frá þorpinu. Tunglið varpaði daufri skimu yfir landið. Valur gekk út fyrir veginn og settist á stein. Hann var orðinn alveg rólegur. Hugsunin um hinar brostnu A°nir var ekki eins bitur og fyrst.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.