Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1939, Síða 36

Eimreiðin - 01.10.1939, Síða 36
380 LÝÐHÁSIÝÓLARNIR I DANMÖRKU EíMREIÐIN Askov-lýðháskóli. unni um hríð, en er nú opnaður að nýju og stjórnast af at- hafnaríkum gáfumanni, Hans Lund, sem er skólstjóri þar. En lýðháskólahreyfingin danska var ekki til lolta leidd þótt Þjóðverjar fengju vald yfir Suður-Jótlandi. Landsmissirinn blés bara að glæðunum, svo að af þeim varð mikið bál. Lýð- háskólinn fékk nú á næstu árum eftirtektarverða fulltrúa, sem börðust fyrir auknum lífsskilyrðum þjóðarinnar inn á við. Þeir reyndu að láta hrifningu þjóðarandans yfirvinna þurra bókfræðslu og verklegt táp koma í staðinn fyrir vonlítið lífs- strit. í fararbroddi gekk merkilegur fjónskur skólamaður, Christen Kold. Hann varð brautryðjandi lýðháskólahreyfingar Grundtvigs og stofnaði lítinn lýðháskóla í Ryslinge á Fjóni- Þar hafði hinn mikli grundtvígski prestur Vilhelm Birkedal fyrirfram gert jarðveginn frjósaman. En árið eftir flutti Christen Kold til Norður-Fjóns, og skömmu síðar gerðist hann forustumaður á stórum lýðháskóla í nánd við Óðinsvé. Þeim skóla stjórnaði hann til dauðadags og sýndi og sannaði, að máttur orðsins og munnleg fræði, sem veita þekkingu á sög- unni og þjóðfélaginu, eru betri meðul til að skapa þegnskap og félagslund en dauður skyldulærdómur. Ýmsir merkir menn sáu fljótt, eftir að Þjóðverjar höfðu her- tekið Suður-Jótland, að nauðsynlegt var að byggja lýðháskóla
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.