Eimreiðin - 01.10.1939, Side 39
eimreiðin
LÝÐHÁSKÓLARNIR í DANMÖRKU
383
Danebod-lýðháskóli.
Tvende gange skudt i grus,
atter rejst som möllehus,
vogter for et mindeho,
selv en bavta, dansk og tro;
spejd saa iangt dit öje naar,
grav ved grav i marken staar.
Danske mœnd gav livet hen,
troskah holder skansen end.
Taaredugget æreskrans
slaar om Dybböls navn sin glans.
Slægter dö, men sproget hinder,
fremtid gror af dyre minder.
Tvisvar sprengd og tætt í smátt,
tígin reis þó myllan hátt.
Vörður minna, máttarhreinn,
mikli danski bautasteinn.
Langt þú sérð, að landið grær,
liggja grafir fjær og nær.
Dauðann gistu danskir menn,
dáðin heldur velli enn.
Táradöggvað sveigasafn
setur ljóma á Dybböls nafn.
Menn ])ótt deyi, málið lifir,
minningum grær framtíð yfir.
Eftir vetrarlangt nám í Danebod lýðháskólannm varð ég
neniandi á „Den internationale Höjskole“ í Helsingjaeyri á
Sjálandi við Eyrarsund. Sá skóli er afar ólíkur hinum lýðhá-
skólunum, og er hann þó af sömu rót runninn. Skólastjórinn,
Peter Maniche, sem stofnaði skólann, hefur reynt að gera lýð-
háskólahugsjón Grundtvigs alheimsborgaralega. í staðinn fyrir
hyggja kensluna á sérstökum þjóðlegum arfi sagna og list-
ar. vill hann láta hana vera nokkurskonar fræðslugrein um
starf og hæfileika allra þjóða í senn. Þessi skóli varð auðvitað
að hverfa frá kjarnanum í hugsjón Grundtvigs — þjóðerninu —
°S þeim dularfulla krafti, sem hann áleit að móðurmálið og