Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1939, Síða 45

Eimreiðin - 01.10.1939, Síða 45
eimreiðin LÝÐHÁSKÓLARNIR I DANMÖRKU 389 lýðháskólanemendum, og á hverju ári fá þau þekta lýðháskóla- Rienn lil að halda fræðandi fvrirlestra. Auk þess háttar fræðslu- starfs iðka ungmennafélögin íþróttir, þjóðdansa o. m. fl. Auðvitað hefur lýðháskólakenslan á öllum tímum orðið fyrir mikilli og margvíslegri gagnrýni. Um skólana hefur verið ntað bæði af óvild og velvilja, bæði af frjálslyndum fræði- mönnum og einnig þeim, sem æfðn steinbítstök á nemendum sinuni. Þegar á dögum Kolds sögðu margir, að hann bara „rabb- aði þjóðardellu“ við unglingana, og að nemendurnir kæmu iónihentir heim. Það er að vísu rétt, að nemandinn fær ekk- ei't prófskírteini, en þau áhrif, sem lýðháskólarnir hafa haft :l þjóðlíf Dana, ætti þó að vera nægileg sönnun þess, að alt hefur ekki verið gagnslaust „rabb“, sem nemendurnir heyrðu. hu þó að illa aldar eða ofaldar árásaliýr gagnrýninnar gleypti stundum hver aðra, þá er þó hið sivakandi auga umvöndunar- Junar á sína vísu dómur þjóðarinnar yfir hæfileikum kennar- anna. Eins og fyr er sagt stendur og fellur lýðháskólastefnan ^eð persónulegu atgerfi stjórnendarina. Og komi það fyrir, að einhver reyni að stjórna lýðháskóla með yfirborðshjali og shemtunum einum, þá leiðir það af sjálfu sér, að þangað sækja eugir nemendur. Því þegar þroskaðir unglingar taka að læra af CIgm frjálsum vilja, þá óska þeir ekki eftir að eyða timanum ’ hégóma. Aðalóvildin gegn lýðháskólunum og hinni munnlegu kenslu a rét sína að rekja til Georgs Brandesar. Grundtvig var altaf þyrnir i augum hans, af því hann gerði uppreist gegn hinum eimspekilega „idealisma“, sem Brandes þótti „fínni“ en hin- ar hitlausu hugsjónir almennings. Brandes beindi huganum Ut a yið og benti á andleg stórmenni heimsins, en hann sá ekki, eins og Grundtvig, samband lífsins og listarinnar meðal al- ^Uennings, inn á við meðal þjóðarinnar. Og þó Brandes hepn- uðist að hafa áhrif á andleg stórmenni eins og Björnson og rindberg, þá var Grundtvig það andans bjarg, sem hann aldrei gat haggað við. Grundtvig var til dauðadags tryggur hugsjón Slnni. Og þótt Brandes bæri um skeið fræðimannlegan ægis- Ja m yfir ajja ^ Norðurlöndum, þá uxu andlegir yfirburðir rnndtvigs síðar langt yfir höfuð honum. Áhrif hans á þjóð- h Dana hafa verið miklu meiri.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.