Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1939, Síða 51

Eimreiðin - 01.10.1939, Síða 51
eimreiðin Skuldaskil. Smásaga eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Hún ók hratt út úr bænum. Vonandi hafði enginn kunn- ugur séð til hennar. Hvað ætli að fólkið segði líka ef það vissi, að hún, Anna Þorsteins, skrifstofustjóri hjá B. B. & Co., formaður í fræg- asta bridgeklúbb bæjarins og í stjórn þriggja annara félaga, væri á leið suður í kirkjugarð til þess að gróðursetja rósir á leiðið hans Simba sífulla. Hún vissi, að þetta var mesti barnaskapur, en hún gat ekki með nokkru móti látið það vera. Þetta gerði heldur ekki mikið til, af því að enginn gat nokkurn tíma komist á snoðir um það. Það var dálítið einkennilegt að hann skyldi deyja núna, réttum tíu árum eftir að þau kyntust fyrst. — Fyrst og siðast var revndar sama hjá þeim. Þau áttu saman eina kvöldstund, eða var það nætur-stund? Hún mundi ekki lengur hvort var. Þá voru þau bæði í skóla, °g hann þótti ekki síður efnilegur en liún. Það var líka eitt- hvað spennandi við hann, sögðu vinstúlkur hennar, eitthvað, sem enginn gat staðist. Og þær voru allar meira og minna hrifn- ar af honum. Þess vegna var henni forvitni á að kynnast hon- um nánar. Sú kynning varð þó nánari en hún hafði ætlað, svo náin, að hún varð hrædd, þegar hún vaknaði upp af vímunni. Og áreiðanlega hafði hún gert rétt að slíta sambandi þeirra tafar- laust.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.