Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1939, Qupperneq 53

Eimreiðin - 01.10.1939, Qupperneq 53
EIMHEIÐIÍi SKULDASKIL 397 hún lifði óheilbrigðu meinlætalífi. Síður en svo. En þessi ör- stnttu ástaræfintýri veittu henni enga fullnægjn. Þau blikn- uðu öll í minningunni um hennar eina, mikla æfintýri, eins og fánýt gerfiblóm hjá döggvuðum rósum. Nei, nú mátti hún ekki fara að hugsa um þetta einu sinni enn. Að minsta kosti aldrei eftir þennan dag. —■ Átti hún kannske að gifta sig og eignast börn? Nei, það var of mikil áhætta. Hún þekti heldur engan, sem hana langaði til að giftast, og sjálfsagt yrði vandfundinn sá maður, sem fullnægði öllum óskum hennar. Það var bezt að bíða, enda gat hún ekki haft vfir neinu að kvarta, ef hún gætti skynseminnar, og það ætlaði hún að gera hér eftir. Anna var nú komin suður í Fossvog, á móts við kirkjugarð- inn. Þarna voru fáir á ferli og djúp ró hvíldi yfir öllu. Hún gekk hiklaust inn í garðinn og í áttina að leiðinu. Hún var viss um að finna rétta leiðið, þó að mörg væru þar nýleg. Vonandi slapp hún við að mæta kunnugum. Hún leit fljótlega í kring um sig og mætti þá tárvotum aug- um og sá titrandi hendur, sem voru að hagræða blómum á litlu leiði. Hún leit í aðra átt. Þar sat gömul kona hjá löngu grónu leiði og starði þurrum augum út í bláinn og bærði var- irnar í sífellu. Önnu fanst skyndilega kólna, þó að sólin væri eun hátt á lofti og blækyrt veður. — Þarna var leiðið. Hún átti ekki nema nokkur skref eftir. Þá hrökk hún alt í einu Aið og nam staðar. Hún sá hvar stúlka reis upp frá leiði bar skamt frá, sem hún hafði kropið við, og nú stefndu þær háðar að sama leiðinu. Stúlkan hélt á ofurlitlum moldarhnaus ineð næturfjólum í. Hún hlaut að vera annaðhvort veik eða þá alldrukkin, því að hún reikaði í spori. Hún var berhöfðuð, með dökt, úfið hár og í rauðri regnkápu, Sem flakti frá henni, óhnept. Anna var að hugsa um að snúa við, en þá ávarpaði stúlkan hana. — Drukkin var hún víst, þvi að hún var óskýr í máli. -— Gott kvöld, sagði hún.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.