Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1939, Side 55

Eimreiðin - 01.10.1939, Side 55
eimreiðin SKULDASKIL 399 att að taka þær í leyfisleysi. En mér er sama. Ekki gat ég keypt blóm. Ég, sem ekki get keypt mjólk handa drengnum niínum á morgun. — Er það líka drengurinn hans? spurði Anna og færði sig nær stúlkunni. — Drengurinn hans! Stúlkan hló stuttan, óviðfeldinn hlát- Ur- — Hvernig ætti ég að vita það? Nei. Það er víst drengur- •nn þeirra. Þann lúksus gat ég ekki veitt mér, að eiga föður handa drengnum mínum. Það geta þær sem eru fínar eins og þú. -— Þú fyrirlítur mig auðvitað. En mér er alveg sama. Þú getur farið þína leið og látið mig í friði. Það hefði Anna líka helzt kosið, en hún gat þó ekki fengið sig til að skilja svona við stúlkuna. — Lofaðu mér nú að hjálpa þér, sagði hún, og svo skal ég aka þér heim í bílnum mínum á eftir. — Þú átt þá bíl, og auðvitað nóg af skóm. -— Væri ekki nær, að þeir ættu bil, sem ekki eiga neina skó? —- Jú, það væri sjálfsagt nær, sagði Anna, og tók nú fyrst eftir því, að stúlkan var á ónýtum strigaskóm. — En nú skul- nm við flýta okkur og koma svo heim. -— Skulum við flýta okkur. — Hvaða samleið eigum við? Nei. Mínir vegir eru ekki yðar vegir, segir drottinn. Og stúlkan sneri sér frá henni og.fór að slétta moldina á leiðinu. Anna stóð ráðalaus eitt andartak. Svo gekk hún til stúlk- nnnar og sagði eins blíðlega og henni var unt: — Þú lofar mér nú að hjálpa þér. Þá settist stúlkan niður á leiðið og leit á Önnu dökkum aug- nm, sem sýndust óeðlilega stór í fölu andlitinu. —• Það getur enginn hjálpað mér núna, þegar hann er dá- mn, sagði hún. Ég gat heldur ekki hjálpað honum. Það finst mér sárast. Og þess vegna drekk ég stundum til þess að reyna að gleyma. — Hann elskaði mig ekki. Það var einhver skuggi á milli okkar, einhver gamall draumur. —- Ég gaf honum alt, sem ég átti, mat og húsaskjól. Ég gaf honum sjálfa mig. En það hjálpaði ekki neitt. — Ég hjúkraði honum líka siðustu stundirnar. Þá var hann svo breyttur. Það var eins og alt væri horfið, sem skildi okk-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.